Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 61
Kirkjuritið. Hann býður ennþá. 171 algóði, andlég, vera, sem gegnumstreymir alla tilveruna, harin er eins og postulinn orðar það: „ekki fjarlægur neinum af oss, þvi í honum erum, lifum og hrærumst vér.“ Af kenningu Jesú getur hinn (rúaði og hugsandi máður séð liönd Guðs alls staðar að verki, hann er í hinu sinæsta duftkorni, i sérliverri mannlegri sál, eins og sólkerfi liimins og linattaraðir alheims lúta lians stjórn. Lárviðarskáldið orðar þetla af sinni venjulega snilld: „Hann heyrir stormsins hörpuslátt, hann hevrir barnsins andardrátt, h’ann heyrir sínum himni frá, liverl bjartaslag þitt jörðu á.“ Þegar Jesús fyrstur flutti mönnunum þennan hoð- skap, mætti hann örðugri mótspvrnu. Guðshugmynd fornaldarinnár var svo gagnólík ])essu. Að hugsun sam- tíðarmanna Jesú var Guð fjarlægur mönnunum, ríkti á himni, hátt hafinn yfir alll liið jarðneska og tíman- lega. Kæmi hann liingað lil jarðar, var hann lokaður mni i musterunum eða tvllti sér á fjallatindina, til þess uð fjarlægjast ekki himininn um of. Af þessari trú ska])- aðisl helgin á vissum fjöllum í löndum fornaldarinnar; þangað komu guðirnir ef til vill, en nær mönnunum ekki. En Jesús segir: „Hann er ekki þaú og hann er ekki hér. Guðsríki er liið innra með yður.“ Guðsríki er í liverri mannssál, hann er ekki fjarlægur neinum af oss. Þessi hugsun liggur oss nútíðarmönnum furðanlega Ijarri, þessi vitund, að vér erum ekki einir, að kraftur Þuðs gegnumstreymir allt, að Guð er lífið sjálft, í hverri mvnd sem það birtist. Lífið sjálft er kraftur Guðs. Það er liii'ðanlega fjarri hugsuriarbætti nútímamanna að 'eikna með Guði, stjórn haris, lögmálum, vilja og ná- lægð. Sú vitund er flestum óþekkt, að vér séum i stöð- l|gu sambandi við annan heim og æðri, slöðugl undir ahrifum himneskra afla og stjórnumst af þeim. Og í þessu vitundarléysi um hinn andlega heiin mun vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.