Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 62
172 Friðrik Rafnar: April-Mai. að finna ástæðuna fyrir þvi, hvernig nútímamenning mannkynsins lýsir sér. Einn af vorum þekktustu rithöf- unduin segir í einni af bókum sínum: „Sannleikurinn er sá, að flestir lifa eins og enginn Guð væri til.“ 'En þessi skortur á guðsvitund er átakanlegt fráhvarf frá hinum upprunalega kristindómi, þar sem einn megin- þátturinn i trúarskoðun hvers kristins manns var skoð- un I5áls: Hann er ekki fjarlægur neinum af oss, því í honum erum, lifum og hrærumst vér, og boðskapur Jes- ú: Guðsriki er liið innra með yður. Guð hefir alltaf hoð inni fyrir liina leitandi manns- sál. Hann er alltaf að leita vor í öllu því ásjálfráða, sem oss her að höndum. Allt, sem fyrir oss kemur og er ekki að vorum eigin vilja eða fyrir atbeina eig'in gjörða, allt það, sem eigin mætti vorum er ofviða að sporna gegn, er tilraun Guðs til þess að nálgast oss. Það kunna flest- ir ljóðlinurnar úr nýárssálmi séra Matthíasar: „í sannleik livar sem sólin skín er sjálfur Guð að leita þín.“ En Guð leitar oftar og víðar sambands við oss, þeldur en i sólskininu og meðlætinu. llann er ekki síður að leita vor í sorginni og mótlætinu, hinni margvíslegu og þungu reynslu mannlífsins. Þá er hann að þröngva oss lil að koma, þeim sem ekki hafa viljað koma af fúsum og frjálsum vilja. Það er oft um það lalað, livað nútímakynslóðina skorti mest, sem til verulegra hóta mætti horfa. Sennilega er það lifandi meðvitund persónulegra afskipta Guðs á þessari tilveru, ekki aðeins hinum sýnilega heimi sem lieild, heldur af hverjum einstaklingi. Persónulega verð- um vér ekki þessara afskipta mikið vör, af þvi að Guð sviftir engan athafna- og viljafrelsinu, fyr en liann má til. Hann býður öllum til kvöldmáltíðar sinnar, en þeg- ar menn hvað eftir annað afsaka sig og vilja ekki þiggja boð bans, þá verður hann að grípa til síðasta ráðsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.