Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 63

Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 63
Kirk juritiÖ. Hann býður ennþá. 173 þrýsta þeim til að koma. Það ráð, sem hann þá kann að gi'ípa til, getur orðið nokkuð sárt í bráðina. Það er þeg- ar hann leitar ekki lengur í sólskininu, uotar ekki Ieng- 11 r blíðuna og meðlætið, heldur storminn og alvöruna. Það er þegar jafnvel kærleikurinn verður að beita hörku. Þess skyldum vér miuuast á dögum reynslunnar. Þú leitar sælu og friðar. Ef þú finnur ekki, þá er það af því einu, að þú leitar á röngum stað. En Guð er alltaf að leita að þér. Hann gerir það í láni lífsins og hagsæld, en ef þú ekki kemur á móti honum þar, þá gættu að því, að ef láuið snýst í ólán, ef sólskinið snýst i dimmviðri °g hríðar mótlætis og baráttu, þá er Guð að tala lil þín þar. Þá er liann að þrýsta þér til að koma. Drottinn vor og liimneski faðir. Frá þér og fyrir þig °g til þín eru allir hlutir. Þú ert ekki fjarlægur neinum aí oss, þú liefir skapað oss þér til Jianda og Jijarta vort er órótt, unz það Jivilist i þér. Heyr þú bæn vora: Lát oss finna i leit vorri og öðlast þann frið, sem sál vor þi'áir, í samfélagi við þig. Opna þú augu vou og skilning, þegar þú leitar vor, svo að vér komum til þín án þess þi’ýsta þurfi oss til þess. Bænheyr oss í Jesú nafni. Friðrik J. Rafnar. Fréttir Vígsla björgunarstöðvar í Örfirisey, ún’ fram á lokadaginn, 11. mai, að allmiklum mannfjölda við- slöddum, Biskupinn vígði stöðina. Kapellan í Fossvogskirkjugarði. I'orseti íslands lagði á sumardaginn fyrsta hornsteininn að kapellunni og biskupinn flutti ræðu. Er ræðan birt í Kirkju- blaðinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.