Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 64
174 Fréttir. Apríl-Maí. Prestsvígsla. Kristinn Stefánsson, stórtemplar I.O.G.T. og fyrrum skóla- stjóri í Reykholti, var vígður á 2. páskadag prestur Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði. Frú Björg Einarsdóttir, prestsfrú frá Undirfelli, andaðist hér í bænum l(i. marz, á 95. ahlursári. Heiðurssamsæti var lialdið þeim séra Friðrik Hallgrimssyni dómprófasti og frú Bentinu Hallgrímsson I. april. Var það mjög fjölmennt og marg- ar ræður fiuttar þeim hjónum til ])ess að þakka ágætt st'arf þeirra um langt skeið. Lánssjóður handa guðfræðinemum. Á fundum kirkjuráðs síðastl. vetur var samþykkt að leggja ur Prestakallasjóði 5000 kr. á ári næstu 10 ár í sérstakan sjóð, er veiti guðfræðinemum lán með mjög vægum vaxtakjörum. Tveir nýir menn í sálmabókarnefnd. Kirkjuráð hefir nýléga kosið 2 menn í sálmabókarnefnd lil viðbótar þeiin, sem þar eru fyrir, biskupnum, séra Hermanni Hjartarsyni og séra Jakot) Jónssyni. Þessir voru kosnir með öllum greiddum atkvæðum: Maltliías Þórðarson þjóðminjavörður og séra Sigurður Pálsson. Ásmundur Guðnnindsson vildi fresta kosningunni um sinn. Pétur Sigurgeirsscn cand theol. er nýkominn heim úr ferðalagi til Bandaríkjanna og Kanada. Var hann erlendis í eitt og hálft ár, og dvaldi lengst af tímanum í Mt. Airy prestaskólanum i Philadelphiu, sem er stærsti skóli Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Ameríku. Lagði hann þar stund á guðfræði og hlaut nafnbótina S.M.T. (Master of Sacred Theology). Ritgjörð hans fjallaði um íslenzku kirkjuna. Síðastliðið sumar var Pétur meðal Vestur-íslendinga í Kanada og starfaði þar á vegum Hins ev. lút. kirkjufél. íslendinga í Vesturheimi. S.i. haust var hann á Stanford háskóla i Kali- forníu og nam þar auk guðfræðinnar blaðamennsku og ensku, er sérstaklega var ætluð útlendingum. Ferðaðist hann síðan til Seattle og um Suður-Kaliforníu. Á leiðinni austur yfir Ameríku kom Pétur til Minneapolis og Chicago.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.