Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 65
Andlega stéttin á íslandi 1. maí 1946.
Skráð hsfir séra Einar Thorlacius præp. hon.
Biskup:
Ih\ Sigurgeir Sigurðsson, f. 1890, v. 1917, biskupsvígsla 1939.
Vígslubiskupar:
lh\ Bjarni Jónsson, f. 1881, v. 1910, biskupsvígsla 1937.
Friðrik ,). Rafnar, f. 1891, v. 1910, biskupsvígsla 1937.
1. Reykjavíkurprófastsdæmi.
Dómkirkjuprestakall. (Dómkirkjusókn).
k Dr. Bjarni Jónsson, dómprófastur, f. 1881, v. 1910.
-• Jón J. Auðuns, f. 1905, v. 1930.
3- Sigurbjörn Á. Gíslason, f. 1876, v. 1942. (Þjónar Elliheim-
ilinu Grund).
Hallgrímsprestakall (Hallgrímssókn).
4- Jakob Jónsson, f. 1904, v. 1928.
5- Sigurjón Þ. Árnason, f. 1897, v. 1922.
Laugarnesprestakall (Laugarnessókn).
!>• Garðar Svavarsson, f. 1906, v. 1933.
Nesprestakall (Nessókn).
Jón. J. Thorarensen, f. 1902, v. 1930.
2. Kjalarnesprófastsdæmi:
3. Brynjólfur Magnússon, f. 1881, v. 1909. Staður í Grinda-
vík (Grindavíkur-, Krísuvíkur- og Iíirkjuvogssóknir).
9- Eiríkur Brynjólfsson, f. 1903, v. 1928. Útskálaprestakall
(Útskála-, Hvalness-, Keflavíkur- og Innri-Narðvíkur-
sóknir.
i°- Garðar Þorsteinsson, f. 1906, v. 1932. Garðar á Álftanesi
(Hafnarfjarðar-, Bessastaða- og Kálfatjarnarsóknir).
ii- Hálfdan Helgason, prófastur, f. 1897, v. 1924. Mosfell i
Mosfellssveit (Lágafells-, Viðeyjar- og Brautarholtssóknir).