Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 66

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 66
176 Einar Thorlacius: Apríl-Mai. 12. Halldór Jónsson, f. 1873, v. 1899. Reynivellir (Reynivalla- og Saurbæjarsóknir). 3. Borgarfjarðarprófastsdæmi: 13. Sigurjón GuSjónsson, f. 1901, v. 1931. (Saurbæjar- og Leirársóknir). 14. Þorsteinn ,Briem, prófastur, f. 1885, v. 1909. Garðar á Akra- nesi (Skipaskaga- og Innra-Hólmssóknir). Aðstoðarprest- ur Magnús Runólfsson, f. 1910, v. 1945. 15. Guðmundur Sveinsson, settur, f. 1921, v. 1945. Hestþing (Hvanneyrar-,. Bæjar-, Lundar- og Fitjasóknir). 10. Einar Guðnason, f. 1903, v. 1930. Reykholt (Reykholts-, Stóra-Ass-, Gilsbakka- og Síðumúlasóknir). 4. Mýraprófastsdæmi: 17. Bergur Björnsson, prófastur, f. 1905, v. 1931. Stai'holt (Staf- holts-, Hjarðarholts-, Hvamms- og Norðtungusóknir). 18. Leó Júlíusson, f. 1919, v. 1945. Borg (Borgar-, Álftaness- og Álftártungusóknir). 19. Stefán Eggertsson, settur, f. 1919, v. 1944. Staðarhraun Staðarlirauns- og Akrasóknir). 5. Snæfellsnesprófastsdæmi: 20. Þorsteinn L. Jónsson, f. 1900, v. 1934. Miklaholt (Fáskrúð- arbakka-, Rauðamels- og Kolbeinsstaðasóknir). 21. Þorgrimur Sigurðsson, f. 1905, v. 1931. Staðastaður (Staða- staðar-, Búða- og Hellnasóknir). 22. Magnús Guðmundsson, f. 1890, v. 1921. Nesþing (Ólafs- víkur- Brimilsvalla- og Ingjaldshólssóknir). 23. Jósef Jónsson, prófastur, f. 1888, v. 1915. Setberg (Set- bergs- og Bryggnasóknir. 24. Sigurður Ó. Lárusson, f. 1892, v. 1920. Helgafell (Helga- fells-, Bjarnarhafnar- og Stykkishólmssóknir). 25. Jón N. Jóhannessen, settur, f. 1878, v. 1903. Breiðabólsstaður á Skógarströnd (Breiðabólsstaðar- og Narfeyrarsóknir). 6. Dalaprófastsdæmi: 20. Ólafur Ólafsson, f. 1892, v. 1928. Suðurdalaþing (Kvenna- brekku-, Snóksdals-, Stóravatnshorns- og Hjarðarholts- Laxárdal sóknir. 27. Pétur T. Oddsson, prófastur, f. 1912, v. 1930. Hvammur í Hvammssveit (Hvamms-, Staðarfells- og Dagverðarnes- sóknir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.