Kirkjuritið - 01.04.1946, Síða 67
Kirkjuritið. Andlega slétlin á íslandi. 177
28.---------------- Staðarhólsþing (Staðarhóls-, Garpsdals- og
Skarðssóknir).
7. BarSastrandarprófastsdæmi:
29. Jón Árni Sigurðsson, f. 1917, v. 1944. Staður á Reykjanesi
(Staðar-, Reykhóla- og Gufudalssóknir).
30. Lárus Halldórsson, f. 1920, v. 1945. Flatey (Flateyjar- og
Skálmarnesmúlasóknir).
31. Guðmundur Guðmundsson, f. 1919, v. 1944. Brjánslækur
Brjánslækjar- og Hagasóknir).
32. Trausti Pétursson, f. 1914, v. 1944. Sauðlauksdálur (Sauð-
lauksdals-, Saurbæjar- og Breiðuvíkursóknir).
33. Einar Sturlaugsson, prófastur, f. 1902, v. 1930. Eyrar (Eyr-
ar- og Stóra-Laugardalssóknir).
34. Jón Kr. ísfeld, f. 1908, v. 1942. Otrardalur (Bíldudals- og
Selárdalssóknir).
8. Vestur-tsaf jarðarprófastsdæmi:
33.-------------Rafnseyri (Rafnseyrar- og Álftamýrarsóknir).
36. Þorsteinn Björnsson, f. 1909, v. 1936. Sandur í Dýrafirði
(Þingeyrar- og Hraunssóknir).
37. Eiríkur ,1. Eiríksson, f. 1911, v. 1937. Dýrafjarðarþing
(Mýra-, Núps- og Sæbólssóknir).
38. Jón Ólafsson, prófastur, l'. 1902, v. 1929. Holt í Önundar-
lirði (Holts- og Kirkjubólssóknir).
39. Jóhannes Pálmason, f. 1914, v. 1942. Staður í Súgandafirði
(Staðarsókn).
9. Norður-ísafjarðarprófastsdæmi:
40. Páll Sigurðsson, f. 1884, v. 1912. Hóll í Bolungarvík (Hóls-
sókn)..
41. Sigurður Kristjánsson, f. 1907, v. 1941. ísafjörður (ísa-
ljarðar- og Hnífsdalssóknir).
42. Óli Ketilsson, f. 1896, v. 1925. Ögurþing (Ögur- og Eyrar-
sóknir).
43. Þorsteinn Jóliannesson, prófastur, f. 1898, v. 1924. Vatns-
fjörður (Vatnsfjarðar-, Nauteyrar-, Melgraseyrar- og Un-
aðsdalssóknir).
44. Jónmundur Halldórsson, f. 1874, v. 1900. Staður í Grunnavík
og Furufjörður.
45------------ Staður í Aðalvílc (Staðar- og Hesteyrarsóknir).