Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 68

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 68
178 Einar Thorlacius: Apríl-Maí. 10. Strandaprófastsdæmi: 40. Yngvi Þórir Árnason, f. 1916, v. 1944. Árnes í Trékyllisvík (Árnessókn). 47. Ingólfur Ástmarsson, f. 1911, v. 1942. Staður í Steingríms- firði (Staðar- og Kaldrananesssóknir). 48. Jón Brandsson, prófastur, f. 1875, v. 1904. Tröllatunga (Kollafjarðar- og Óspakseyrarsóknir). 49. Jón Guðnason, f. 1889, v. 1916. Prestsbakki (Prestsbakka- og Staðarsóknir í Hrútafirði). 11. Húnavatnsprófastsdæmi: 50. Jóhann K. .Briem, f. 1882, v. 1912. Melstaður (Staðarbakka-, Efra-Núps, Melstaðar- og Kirkjuhvammssóknir). 51. Sigurður .1. Norðland, f. 1885, v. 1911. Tjörn á Vatnsnesi (Tjarnar- og Vesturhópshólasóknir). 52. Stanley Guðmundsson Melax, f. 1893, v. 1920. Breiðabóls- staður í Vesturhópi (Breiðabólsstaðar- og Víðidalstungu- sóknir). 53. Þorsteinn B. Gíslason, f. 1897, v. 1922. Þingeyrarklaustur (Þingeyrar-, Blönduóss- og Undirfellssóknir). 54. Björn Stefánsson, prófastur, f. 1881, v. 1907. Auðkúla (Auð- kúlu- og Svínavatnssóknir). 55. Gunnar Árnason, f. 1901, v. 1925. Bergstaðir (Bergstaða-, Bólstaðarlilíðar- og Holtastaðasóknir). 56. Pétur Ingjaldsson, f. 1911, v. 1941. Höskuldsstaðir (Hösk- uldsstaða-, Hofs- og Spákonufellssóknir). 12. Skagafjarðarprófastsdæmi: 57. --------Hvammur i Laxárdal (Hvamms- og Ketusóknir). 58. Helgi Konráðsson, f. 1902, v. 1928. Reynistaðarklaustur Reýnistaðar- og Sauðárkrókssóknir). 59. Gunnar Gíslason, f. 1914, v. 1943. Glaumbær (Glaumbæjar- og Víðimýrarsóknir). 60. --------Mælifell (Mælifells-, Reykja-, Goðdala- og Ábæj- arsóknir. 61. Lárus Arnórsson, f. 1895, v. 1919. Miklibær í Blönduhlíð Miklabæjar-, Silfraslaða- og Flugumýrarsóknir). 62. Björn Björnsson, f. 1912, v. 1940. Viðvík (Viðvíkur-, Hóla-, Hofsstaða- og Rípursóknir. 63. Guðbrandur Björnsson, prófastur, f. 1884, v. 1908. Fell i Sléttuhlíð (Fells- og Hofssókn á Höfðaströnd). 64. Guðmundur Benediktsson, f. 1901, v. 1933. Barð í Fljótum (Barðs- og Knappstaðasóknir).

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.