Kirkjuritið - 01.04.1946, Qupperneq 69
Kirkjuritið.
Andlega stéttin á íslandi.
179
13. Eyjafjarðarprófastsdæmi:
65. --------Grímsey (Miðgarðasókn í Grímsey).
66. Óskar Þorlóksson, f. 190G, v. 1931. Hvanneyri (Siglufjarð-
arsókn).
6". Ingótfur Þorvaldsson, f. 1893, v. 1923. Kvíabekkur (Ólafs-
fjarðarsókn).
•>8. Stefán V. Snævarr, f. 1914, v. 1941. Vellir í Svarfaðardal
(Vallna-, Stærra-Árskógs-, Tjarna-, Urða-, Upsa- og Hrís-
eyjarsóknir).
69. Sigurður Stefánsson, f. 1903, v. 1928. Möðruvallaklaustur
(Möðruvalla-, Glæsibæjar-, Bægisár- og Bakkasóknir).
70. Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, prófastur, f. 1891, v. 1910.
Akureyri (Akureyrar og Lögmannshlíðarsóknir).
7L Benjamín Kristjánsson, f. 1901, v. 1932. Grundarþing
(Grundar-, Munkajiverár-, Kaupangs-, Saurbæjar-, Möðru-
valla- og Hólasóknir).
14. Suður-Þingeyjarprófastsdæmi:
72. Þorvarður Guttormsson Þormar, f. 1891, v. 1924. Laufás
Laufás-, Svalbarðs- og Grenivíkursóknir).
73. Björn 0. Björnsson, settur, f. 1895, v. 1922. Háls i Fnjóska-
dal (Háls-, Illugastaða-, Draflastaða- og Brettingsstaða-
sóknir).
>4. Þormóður Sigurðsson, f. 1903, v. 1928. Þoroddsstaður í
Kinn (Þóroddsstaða-, Ljósavatns- og Lundarbrekkusóknir).
75. Magnús Már Jónasson Lárusson, f. 1917, v. 1941. Skútustað-
'r (Skútustaða- og Reykjahliðarsóknir).
>0. Sigurður Guðmundsson, f. 1920, v. 1944. Grenjaðarstaður
(Grenjaðarstaðar-, Ness-, Einarsstaða- og Þverársóknir).
15. Norður-Þingeyjarprófastsdæmi:
n' Páll Þorleifsson, f. 1898, v. 1926. Skinnastaður. (Skinna-
staðar-, Gaj-ðs-, Víðihóls- og Presthólasóknir).
78, Hólmgrimur Jósepsson, f. 1906, v. 1936. Svalbarð í Þistil-
Hrði (Svalbarðs- og Raufarhafnarsóknir).
79' Þórður Oddgeirsson, prófastur, f. 1883, v. 1910. Sauðanes
(Sauðanessókn).
16. Norður-Múlaprófastsdæmi:
«6. Sigmar Torfason, f. 1918, v. 1944. Skeggjastaðir (Skeggja-
staðasókn).
81, Jakob Eínarsson, prófastur, f. 1891, v. 1917. Hof í Vopna-
firði (Hofs- og Vopnafjarðarsóknir).