Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 70
180
Einar Thorlaeius:
Apríl-Maí.
82. — — — Hofteigur á Jökuldál (Hofteigs-, Eiríksstaða- og
Möðrudalssóknir).
83. Sigurjón Jónsson, f. 1881, v. 1917. Kirkjubær i Hróars-
tungu (Kirkjubæjar-, Hjaltastaða-, Eiða og Sleðbrjóts-
sóknir).
84. Marínó Kristinsson, f. 1910, v. 1936. Valþjófsstaður (Val-
þjófsstaðarsókn og Áss i Fellum).
85. Vigfús Ingvar Sigurðsson, f. 1887, v. 1912. Desjarmýri
(Desjarmýrar-, Njarðvíkur- og Húsavíkursóknir).
17. Suður-Múlaprófastsdæmi:
86. Erlendur Sigmundsson, f. 1916, v. 1942. Dvergasteinn
(Seyðisfjarðar- og' Klippstaðarsóknir).
87. ---------- Mjóifjörður (Brekkusókn).
88 Pétur Magnússon, f. 1893, v. 1939. Vallanes (Vallanes- og
Þingmúlasóknir).
89. Guðmundur Helgason, f. 1909, v. 1938. Norðfjörður (Nes-
sókn í Norðfirði).
90. Þorgeir Jónsson, f. 1893, v. 1935. Hólmar í Reyðarfirði
(Búðareyrar- og Eskifjarðarsóknir).
91. Ilaraldur Jónasson, prófastur, f. 1885, v. 1910. Kolfreyju-
staður (Kolfreyjustaðar- og Búðasóknir).
92. Robert Jack, settur, f. 1913, v. 1944. Heydalir (Heydala- og'
Kirkjubólssóknir í Stöðvarfirði).
93. —-------- Hof í Álflafirði (Hofs-, Djúpavogs-, Berufjarðar-
og Berunessóknir).
18. Austur-Skaftafellsprófastsdæmi:
94. Eiríkur Helgason, prófastur, f. 1892, v. 1918. .Bjarnanes
(Bjarnanes- og Stafafellssóknir).
95. — — — Kálfafellsstaður (Kálfafellsstaðar- og Brunnholts-
sóknir).
96. --------Sandfell í Öræfum (Hofssókn).
19. Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi:
97. Gísli Brynjólfsson, f. 1909, v. 1937. Kirkjubæjarklaustur
(Prestsbakka- og Kálfafellssóknir).
98. Valgeir Helgason, f. 1903, v. 1932. Þykkvabæjarklaustur
(Grafar-, Þykkvabæjar- og Langlioltssóknir).
99. Jón Þorvarðsson, prófastur, f. 1906, v. 1932. Mýrdalsþing
Skeiðflatar-, Reynis- og Höfðabrekkusóknir).