Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 71
Kirkjuritið.
Andlega stéttin á Islandi.
181
20. Rangárvallaprófastsdæmi:
100. Jón M. GuSjónsson, f. 1906, v. 1933. Holt undir Eyjafjöll-
um (Ásólfsskála-, Eyvindarhóla- og Stóradalssóknir).
101. Sveinbjörii Högnason, prófastur, f. 1898, v. 1926. Breiða-
bólsstaður í Fljótshlíð (Breiðabólsstaðar og Hlíðarenda-
sóknir).
102. Sigurður S. Haukdal, f. 1903, v. 1928. Landeyjaþing (Kross-
og Akureyjarsóknir).
103. Erlendur K. Þórðarson, f. 1892, v. 1918. Oddi (Odda-,
Keldna- og Stórólfshvolssóknir).
104. Ragnar Ófeigsson, f. 1896, v. 1924. Landprestakall (Skarðs-,
Haga- og Marteinstungusóknir).
105. Sveinn Ögmundsson, f. 1897, v. 1921. Kálfholt (Kálfholts-,
Hábæjar- og Árbæjarsóknir).
106. Halldór Kr. Kolbeins, f. 1893, v. 1921. Vestmannaeyjar
(Ofanleitissókn).
21. Árnesprófastsdæmi:
107. Gunnar Jóhannesson, f. 1904, v. 1933. Stóri-Núpur (Stóra-
Núps-, Hrepphóla- og Ólafsvallasóknir).
108. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, f. 1916, v. 1944. Hruni (Hruna-
og Tungufellssóknir).
109. Eiríkur Stefánsson, f. 1878, v. 1906. Torfastaðir (Torfa-
staða-, Bræðratungu-, Haukadals-, Úthlíðar- og Skálholts-
sóknir.
110. Guðmundur Einarsson, prófastur, f. 1877, v. 1908. Mosfell
i Grimsnesi (Mosfells-, Miðdals-, Kláusturhóla- og ,Búr-
fellssóknir).
111. --------Þingvellir (Þingvalla- og Úlfljótsvatnssóknir).
112. Sigurður Pálsson, f. 1901, v. 1933. Hraungerði (Hraun-
gerðis-, Laugardæla- og Villingaholtssóknir).
113. Árelíus Níelsson, f. 1910, v. 1940. Stokkseyri (Stokkseyrar-,
Eyrarbakka- og Gaulverjabæjarsóknir).
114. Helgi Sveinsson, f. 1908, v. 1936. Arnarbæli (Kotstrandar-,
Hjaíla- og Strandarsókn í Selvogi).
Fríkirk juprestar:
L Árni Sigurðsson, f. 1893, v. 1922, prestur Fríkirkjusafnað-
arins í Reykjavik.
2. Kristinn Stefánsson, f. 1900, v. 1946, prestur Fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði.