Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 72

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 72
182 Andlega stéttin á Islandi. April-Mai. Guðfræðideild Háskólans: 1. Dr. Magnús Jónsson, prófessor, f. 1887, v. 1912. 2. Ásmundur Guðnnindsson, prófessor, f. 1888, v. 1915. 3. Sigurbjörn Einarsson, docent, f. 1911, v. 1938. 4. Björn Magnússon, docent, f. 1904, v. 1928. Prestvígðir menn, sem ekki eru í prestsembættum. 1. Árni Þórarinsson, f. 18G0, v. 1886.. 2. Ásgeir Ásgeirsson, f. 1878, v. 1905, skrifstofumaður. 3. Ásmundur Gíslason, skrifstofustörf og ritstjörf, f. 1872, v. 1895. 4. Bjarni Hjaltested, f. 1868, v. 1903. 5. Böðvar Bjarnason, kennslustörf, f. 1872, v. 1895. 6. Éinar Thorlacius, ritstörf, f. 1864, v. 1889. 7. Eiríkur Albertsson, dr., ritstörf, f. 1887, v. 1917. 8. Finnbogi Kristjánsson, býr á Hvaleyri við Hafnarfjörð, f. 1908, v. 1941. 9. Friðrik Friðriksson, forstjóri K.F.U.M., f. 1868, v. 1900. 10. Friðrik Hallgrímsson, ritstörf og preststörf, f. 1872, v.1898. 11. Gunnar Benediktsson, f. 1892, v. 1920, rithöfundur, Hvera- gerði. 12. Haraldur Þórarinsson, Mjóafirði, f. 1868, v. 1908. 13. Ingimar Jónsson, skólastjóri, f. 1891, v. 1922. 14. Ingvar Nikulásson, f. 1866, v. 1891. 15. Jakob Kristinsson, Beykhúsum við Eyjafjörð, f. 1882, v. 1914, ritstörf. 15. Jens Benediktsson, blaðamaður, f. 1910, v. 1942. 17. Jes A. Gíslason, verzlunarstjóri, f. 1872, v. 1896. 18. Jón Jónsson Skagan, skrifstofumaður, f. 1897, v. 1924. 19. Jón Pétursson, kennslustörf, f. 1896, v. 1928. 20. Krislinn Daníelsson, ritstörf, f. 1861, v. 1884. 21. Magnús Bjarnarson, f. 1861, v. 1888. 22. Magnús BI. Jónsson, f. 1861, v. 1891. 23. R. Magnús Jónsson, f. 1864, v. 1901. 24. Magnús Þorsteinsson, bankamaður, f. 1876, v. 1902. 25. Matthías Eggertsson, ritstörf, f. 1865, v. 1888. 26. Ófeigur Vigfússon, býr í Fellsmúla.f. 1865, v. 1893. 27. Ólafur Magnússon, býr á Öxnalæk í Ölfusi, f. 1864, v. 1888. 28. Pálmi Þóroddsson, Hofsósi, f. 1862, v. 1885. 29. Ragnar Benediktsson, f. 1914, v. 1939. 30. Sigtryggur Guðlaugsson á Núpi i Dýrafirði, f. 1862, v. 1898. 31. Stefán Kristinsson, Hrísey, f. 1870, v. 1901.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.