Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 73

Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 73
Kirkjuritið. Andlega stéttin á Islandi. 183 32. Sveinn Víkingur Grímsson,, skrifstofustjóri biskitps, f. 1896, v. 1922. 33. Theódór Jónsson, býr að Bægisá, f. 1866, v. 1890. 34. Vigfús Þórðarson, Sæhvammi, f. 1870, v. 1901. 35. Vilhjálmur Briem, forstjóri Söfnunarsjóðs íslands, f. 1869, 36. Þorvaldur Jakobsson, ritstörf, f. 1860, v. 1883. (Elzti prest- vígður rnaður á landinu). 37. Þorvarður Þorvarðsson, Vík í Mýrdal, f. 1863, v. 1899. 38. Þórður Ólafsson, f. 1863, v. 1887. Aðalfundur Prestafélags íslands Aðalfundur Prestafélags íslands verður haldinn að forfalla- lausu 19. júní í Háskólanum. I- Kl. 9.30. II. — 10. III. — 2. IV. - 5. V. DAGSSKRÁ: Morgunbænir í Háskólakapellu (séra Sigurður Norland). Ávarp formanns. Pélagsskýrsla og félagsmál. Um- ræður. Fermingar-undirbúningurinn og samband hans við unglingafræðslu almennt. Framsögumenn pró- fastarnir séra Guðbrandur Björnsson og séra Jón Þorvarðsson. a) Erindi. Fræðslustarf presta (séra Gísli Brynj- ólfsson). b) Önnur mál, sem upp kunna að vera borin. c) Erindi. Þýðingin á Guðbrandarbibh'u. (Magister Westergaard Nielsen). d) Kosning stjórnar og endurskoðenda. Kvöldbænir í Háskólakapellu (Séra Magnús Már).

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.