Kirkjuritið - 01.04.1946, Side 75
1
Rit Prestafélags íslands:
Kirkjuritið.
Nýir kaupendur fá árgangana, seni út eru komn-
ir, (ellefu ulls, nálega hvert hefti) fyrir 40 kr.
Prestafélagsritið. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur.
Messusöngvar eftir Sigfús Einarsson fásl nú aftur i fall-
egu bandi. Verð 18 kr.
Samanburður Samstofna guðspjallanna
gjörður af Sigurði P. Sívertsen. Ób. 6. kr.
Kirkjusaga eftir Vald. V. Snævar skólastj. í bandi 5 kr.
Erindi um Guðs ríki
eftir dr. Björn B. Jónsson. Óh. 2.50 ib. 3.50 og 4.00.
Heimilisguðrækni.
Ób. 2.50. í bandi 3.50.
Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélags-
ins ungfrú Elísabetu Helgadóttur, Hringbr. 144,
sími 4776, Reykjavík, bóksölum og prestum.
GAR60YLE
SMURNINGSOLÍUR FRÁ
SOCONY-VACUUM OIL COMPANY, Inc. New York
eru viðurkenndar að vera þær BEZTU, sem framleiddar eru.
Allir þeir útgerðarmenn, er láta sér annt um vélarnar
í skipum sínum, nota eingöngu þessar olíur. Þær
spara margar viðgerðir, sem geta orðið útgerðarmann-
inum miklu dýrari en smurningsolíueyðslan í heilt ár.
Hinar ýmsu vélategundir þarfnast mismunandi olíutegunda.
Fyrir hverja vél er til ein ákveðin GARGOYLE OLÍA, sem
er sú rétta. Birgðir altaf fyrirliggjandi.
H. BENEDIKTSSON & Co.
Sími 1228.