Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 82

Kirkjuritið - 01.04.1946, Page 82
VIII BIBLIAN í MYNDUM Flest íslenzk lieimili munu eig'a Biblíu, en liitl mun jafnvíst, afi fullorðna fólkið les hana meira en unglingarnir, vegna þess að mörgum ungling hrís hugur við því að ráðast í að lesa svo mikið og í hugum margra torskilið verk. Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup hefir ráðið bót á þessu máli, með því að gefa út liina fallegu Biblíu með mynd- um eftir franska listamanninn Gustave Doré. Nú getur hvert barnið Iesið biblíuna sér til ánægju. Kjarni Biblíunnar er ofinn með myndunum fag- urlega og ljóst. Þessi bók er því vegleg gjöf banda hverju barni og hverju heimili sómi að því að eiga hana. Ivaupið Bibliuna í mynduin bjá næsla bóksala, eða pantið hafa beint frá r Bókaverzlun Isafoldar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.