Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 31

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 31
SÉRA ÞÓRÐUR ÓLAFSSON 205 að við svo búið mætti ekki standa, á einhvern hátt yrði að hef jast handa um það mál. Okkur kom þá saman um að vinna að því, að heimanfararskóli væri stofnaður fyrir hreppinn. Séra Þórður var þá ekki í hreppsnefnd, en ég hafði átt sæti í henni frá 1896. Varð það að ráði, að hann skrifaði nefndinni bréf um skólamálið, en ég skyldi veita því það lið í nefndinni, er ég mætti Hinn 19. nóv. 1902 skrifaði Þórður nefndinni þetta fyrir- hugaða bréf um ástand og horfur barnafræðslunnar og tillögur til úrbóta. Var það alllangt mál og ýtarlegt. Fyrst víkur hann að nauðsyn góðrar barnafræðslu, ef um menn- ingarlega framtíð eigi að vera að ræða. Átelur hann allhart tómlæti hreppsnefndarinnar í því, að hrinda málinu í við- unanlegt horf. Um þáverandi ástand farast honum orð á þessa leið: „Æskulýðsfræðslan hjá okkur hefir, ef satt skal segja, bókstaflega stigið spor aftur á bak. Henni hefir bókstaflega hnignað nú, síðustu árin. Hún er á lægra stigi nú en 1892 eða fyrir 10 árum. Það get ég sýnt, ef óskað er. En slíkt má eigi lengi eiga sér stað. Það eru í hreppnum, eftir síð- asta manntal, alls 194 börn. Á aldrinum 1—5 ára 72, 6-—10 ára 73 og 11—14 ára 49. Þannig eru á annað hundrað börn í hreppnum, sem þai’fnast kennslu að meira eða minna leyti, og 49, sem öll þarfnast almennrar bama- fræðslu. Þessar tölur einar ættu að nægja til að sýna, að þörfin er sérlega brýn, að bæta á einhvern hátt úr þeim skorti á barna og unglingafræðslu, sem þegar er tilfinnan- legur orðinn í hreppnum og vitanlega fer árlega vaxandi, sé ekki að gert. Sjálfum er mér persónulega um það kunnugt, að meðal œskulýðs hreppsins eru eigi allfá börn, sem ástæða er til að vænta mikils af, ef þau nytu fræðslu og hollrar leiðsagn- ar- Það eru frækorn, sem drottinleg forsjón hefir gróður- sett í akri sveitarfélags vors og ætlað því að hlúa að, svo þau gætu dafnað og vaxið og orðið að styrkum eikum, til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.