Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 39

Kirkjuritið - 01.09.1948, Síða 39
PRESTASTEFNAN 1948. Prestastefnan sett. Prestastefna íslands var haldin 1 Reykjavík dagana 20.—22. júní. Var hún hin f jölsóttasta prestastefna, sem háð hefir ver- ið hér á landi á síðari árum. Hana sátu um 90 prestvígðir menn, þegar flest var. Hún hófst sunnudaginn 20. júní með guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni, og var þeirri athöfn útvarpað. Dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup var fyrir altari, en séra Valdimar J. Eylands prestur að Útskálum steig í stólinn og flutti snjalla ræðu. Prestamir mættu flestir í skrúða. Guðsþjónustunni lauk með altarisgöngu prestanna. Kl. 4 e. h. var prestastefnan sett með virðulegri athöfn í kapellu Háskólans. Að því loknu var fundur settur í hátíðasal skólans. Biskup ávarpaði prestana og skýrði frá helztu at- burðum á liðnu sýnódusári. Fara ávörp hans og skýrslur hér á eftir. Ávarp biskups. Kæru starfsbræður. Ég fagna því, að oss, sem erum starfsmenn í kirkju Islands, gefst enn tækifæri til að hittast, ræðast við og ráða ráðum okkar, um þau mál, sem brýnust eru allra í þjóðlífi voru. Það, sem máli skiftir, og það, sem mestu veldur um líðan mannkynsins, er afstaða þess til Guðs °g vilja hans. Samkvæmt uppruna kirkjunnar og eðli er það hennar tnikla hlutverk að birta mönnum, hver sé vilji Guðs og kenna þeim að lúta honum. Og vér prestar erum sérstak- lega vígðir til þessarar þjónustu. Kristur sagði: „Þér er- uð vinir mínir, ef þér gjörið það, sem ég býð yður.“ (Jóh.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.