Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.09.1948, Qupperneq 43
PRESTASTEFNAN 1948 217 Séra Brynjólfur Magnússon var fæddur 20. febr. 1881 í Nýju- búð í Eyrarsveit. Hann lauk embættisprófi við Prestaskólann í Reykjavík 1908 en vígðist 26. júní 1910 að Stað í Grindavík og þjónaði því kalli til dauðadags. Hann andaðist á Lands- spítalanum í Reykjavík hinn 3. júlí s. 1. Hann var kvæntur Þórunni Þórðardóttur frá Brekkubæ á Akranesi, og lifir hún mann sinn. Séra Brynjólfur var gáfaður maður, einlægur trúmaður og einkar vinsæll af söfnuðum sínum, og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum bæði fyrir sveit og sýslufélag. Séra Guðmundur Einarsson var fæddur 8. sept. 1877 að Flekkudal í Kjós. Hann stundaði guðfræðinám við Kaupmanna- hafnarháskóla og lauk þaðan embættisprófi vorið 1907. Vígður prestur að Nesþingum á Snæfellsnesi (Ólafsvík) ’ 16. ágúst 1908 og þjónaði því prestakalli til ársins 1923, er honum var veitt Þingvallaprestakall. Hann var prófastur í Snæfellsness- prófastsdæmi 1917—1923. Árið 1928 fékk hann veitingu fyrir Mosfellsprestakalli í Grímsnesi og þjónaði því til dauðadags. Hann var prófastur Árnesprófastsdæmis frá 1. sept 1942. Séra Guðmundur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðný Þór- dís Skaftadóttir en síðari kona Anna Guðrún Þorkelsdóttir prests á Reynivöllum, og lifir hún mann sinn. Séra Guðmundur andaðist að heimili sínu hinn 8. febr. s. 1. Séra Guðmundur var einn af mikilhæfustu prestum lands- ins og naut trausts og virðingar bæði sóknarbarna sinna og starfsbræðra. Hann var brennandi áhugamaður um málefni Krists og kirkju hans, barnslega einlægur trúmaður, og-þrótt- mikill alvörumaður. Séra Ólafur Magnússon var fæddur 2. október 1864 í Viðvík í Viðvíkursveit í Skagafirði. Hann lauk embættisprófi við Prestaskólann í Reykjavík árið 1887 og var vígður til Sand- fells í Öræfum 17. maí 1888. Veitt Arnarbæli í Ölfusi 1903, °g gegndi því kalli til fardaga 1940, er hann fékk lausn frá prestsskap. Prófastur í Árnesprófastsdæmi frá 1926—1940. Eftir að hafa fengið lausn frá prestsstörfum bjó hann að Öxnalæk í Ölfusi en gegndi þó jafnframt prestsþjónustu um stundarsakir í ýmsum prestaköllum, Stokkseyrarprestakalli, Breiðabólstaðarprestakalli og Mosfellsprestakalli í Grímsnesi. Hann var kvæntur Lydíu Angeliku Ludvigsdóttur Knudsen.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.