Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 9

Kirkjuritið - 01.09.1951, Page 9
175 KRISTILEGUR ÆSKULÝÐSSKÓLI hans er einn af aðalforvígismönnum imgkirkjuhreyfingar- hinar, Manfred Björkquist, sá er seinna verður Stokk- hólmsbiskup. Og það er hann, sem mótar skólann og á htestar þakkir skyldar allra manna fyrir það, hver skól- hin er, enda er þess sízt að dyljast, að skóli blómgast því aðeins, að forystan sé góð. Hann stendur oftast eða fell- Ur með skólastjóranum. Námsgreinar eru m. a.: Trúarbrögð, sálaruppeldisfræði (karaktars pádagogik), móðurmál, saga, þar með talin hókmenntasaga og listasaga, handíðir, söngur, leikfimi, °g fer kennsla að nokkru fram í erindum. Höfuðáherzla er lögð á tvær hinar fyrst töldu. Biblíulestur var sam- eiginlegur á sunnudögum, og leiðbeindi kona af mikilli Suilld. En mest þótti öllum koma til erinda skólastjóra ^ þroskun skapgerðar. Þau voru hin veigamestu og Uuðu til hjarta og hugar. Enn meiri áherzla er þó lögð á skólalífið en kennsluna, °S ríkir þar ástúð, fegurð og glaðværð. Til þess að lýsa frVl> ætla ég að reyna að bregða upp nokkrum myndum. Eftir nón á laugardegi er farið í alls konar leiki, fallega °S skemmtilega, og stjórnar skólastjóri. Síðar um kvöldið allur hópurinn út að fomum kirkjurústum og sezt uar inni í grængresinu. Spurningum er svarað, sem nem- eudur hafa skrifað á blað og lagt í svo nefndan spurn- lr>gakassa, án þess að láta nafns síns getið. Spurningar eru t. d. þessar: Hvernig er unnt að eignast siðferðileg- au þrótt? Er mikil sjálfsgagnrýni óholl? Er það hættulegt að gefa sig gleðinni á vald, úr því að reynslan sýnir, að ^argir hafa þá gjört það, sem þá hefir iðrað seinna? Nvernig er unnt að verða bjartsýnn á lífið? Hvernig á að koma Sigtúnahugsjónunum í framkvæmd? Kennaram- lr skiptast á um að svara, og að lokum svarar skólastjóri Slðustu spurningimni á þessa leið: ^est ríður á því fyrst eftir heimkomima að halda við audlegu áhrifunum, sem menn urðu fyrir í skólanum. ^gtúnahugsjónimar verða að fylla gamla andrúmsloftið

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.