Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 9
175 KRISTILEGUR ÆSKULÝÐSSKÓLI hans er einn af aðalforvígismönnum imgkirkjuhreyfingar- hinar, Manfred Björkquist, sá er seinna verður Stokk- hólmsbiskup. Og það er hann, sem mótar skólann og á htestar þakkir skyldar allra manna fyrir það, hver skól- hin er, enda er þess sízt að dyljast, að skóli blómgast því aðeins, að forystan sé góð. Hann stendur oftast eða fell- Ur með skólastjóranum. Námsgreinar eru m. a.: Trúarbrögð, sálaruppeldisfræði (karaktars pádagogik), móðurmál, saga, þar með talin hókmenntasaga og listasaga, handíðir, söngur, leikfimi, °g fer kennsla að nokkru fram í erindum. Höfuðáherzla er lögð á tvær hinar fyrst töldu. Biblíulestur var sam- eiginlegur á sunnudögum, og leiðbeindi kona af mikilli Suilld. En mest þótti öllum koma til erinda skólastjóra ^ þroskun skapgerðar. Þau voru hin veigamestu og Uuðu til hjarta og hugar. Enn meiri áherzla er þó lögð á skólalífið en kennsluna, °S ríkir þar ástúð, fegurð og glaðværð. Til þess að lýsa frVl> ætla ég að reyna að bregða upp nokkrum myndum. Eftir nón á laugardegi er farið í alls konar leiki, fallega °S skemmtilega, og stjórnar skólastjóri. Síðar um kvöldið allur hópurinn út að fomum kirkjurústum og sezt uar inni í grængresinu. Spurningum er svarað, sem nem- eudur hafa skrifað á blað og lagt í svo nefndan spurn- lr>gakassa, án þess að láta nafns síns getið. Spurningar eru t. d. þessar: Hvernig er unnt að eignast siðferðileg- au þrótt? Er mikil sjálfsgagnrýni óholl? Er það hættulegt að gefa sig gleðinni á vald, úr því að reynslan sýnir, að ^argir hafa þá gjört það, sem þá hefir iðrað seinna? Nvernig er unnt að verða bjartsýnn á lífið? Hvernig á að koma Sigtúnahugsjónunum í framkvæmd? Kennaram- lr skiptast á um að svara, og að lokum svarar skólastjóri Slðustu spurningimni á þessa leið: ^est ríður á því fyrst eftir heimkomima að halda við audlegu áhrifunum, sem menn urðu fyrir í skólanum. ^gtúnahugsjónimar verða að fylla gamla andrúmsloftið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.