Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 10
176 KIRKJURITIÐ og sameinast fyrri hversdagsstörfum. Það getur orðið erfitt þar, sem menn staiida einir uppi. En þá er bezt að hugsa aðeins um líðandi dag, að lifa hann andlegu lífi og láta morgundaginn bera umhyggju fyrir sér. Þannig léttist baráttan. Svo líður að því, að vini eða vinum er sagt frá hugsjónunum og smám saman færist starfssviðið út. Verður þá góður styrkur fyrir hvern og einn að minn- ast þess, að nú starfi margir víða um land með þeim í sama anda að þessu dýrlega marki: Sænska þjóöin Guðs þjóð. Á eftir er sunginn krossfarasálmurinn eftir Eklund biskup í Karlstad: Kirkja feðranna á foldu Svía. Á simnudagskvöldum safnast stundum allt skólafólkið saman í borðsalnum og skipar sér umhverfis arininn. Þar logar glatt í brenninu, en annað Ijós er þar ekki. Ýmsh í fólkshringnum skiptast á um að lesa upp, syngja eða segja frá. Aldrei finnst það betur en á slíkum kvöldum, að skólinn er sameiginlegt heimili allra. En kapella er hjarta þess. Þar eiga menn beztar stund- ir í Sigtúnum. Kvölds og morgna eru þar haldnar bænii'- Er það mjög hátíðlegt, en óbrotið. Einkum er gott að vera þar á kvöldum. Rökkur er yfir, meðan lesið er úr Ritningunni, og í kyrrðinni til bæna, en meðan sungið er, streymir yfir hvítt ljós ofan frá hvelfingunni. Einu sinni á viku er flutt við kvöldbænir stutt prédikun, og aetla ég að segja nokkuð frá hinni fyrstu, sem ég var við og get aldrei gleymt. Nemendur og gestir stofnunarinnar og fólk úr bænum safnast saman, meðan inngöngulag er leikið, og kapellan fyllist. Enginn er fyrir altari. öll- um verður það ósjálfrátt að festa augun við krossinn og ijósin og rósirnar á altarinu. Þá er sunginn sálmur, og í lok hans stígur skóiastjóri í stólinn. Texti hans er ummyndun Jesú á fjallinu. Fyrst talar hann um það, sem þungbærast sé af öllu, — andlega skrælnun. Er mikið um hana í lífi mannanna. Aðeins eitt ráð er til þess að vinna bót á henni, — það að stíga upp á fjallið, þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.