Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 12
178 KIRKJURITIÐ heilir og það renni saman í eitt, sem áður var í rnolum- Rósin er ímynd þess, sem náttúrlegt er og blátt áfram- öllu, sem aðfengið er, verður að svipta burt, svo að það komi í ljós, hver sé tilgangur Guðs með lífi hversu um sig- Lífið verður að vera líf hjartans. Að öðrum kosti er það dautt. Hjartað verður einnig að elska, og ekki aðeins þaL sem það finnur ást á móti, heldur jafnvel þar, sem það hittir fyrir kulda og misskilning. En það getur hjartað ekki nema krossinn standi í hinu allra helgasta og lyfti sálinni upp til þess kærleiks, sem þjónar og líður og fórn- ar sjálfum sér. * Ég vona, að enginn misskilji orð mín svo, að kristi- legur æskulýðsskóli fyrir þjóðkirkju Islands eigi að verða stæling á þessum skóla. Rætur hans eiga að standa djúpt í íslenzkri mold, má t. d. mikið læra af Sökum Eggerts Ólafssonar og hugmyndum Vísa-Gísla um aðalsmanna- skóla, og síðast en ekki sízt af starfi okkar beztu presta, sem jafnframt hafa verið kennarar. En ég tel einsætt, að skólastarf og skólalíf kirkjulega skólans í Sigtúnum verði að meira eða minna leyti haft til hliðsjónar okk- ar skóla. Okkar skóli á einnig að standa á fornhelgum og fögr- um stað, þar sem minningar um kristilegt og kirkjulegt starf og líf svífa yfir vötnunum. Ég á með því við Skál- holt. öll Prestafélagsstjórnin er sammála um það, að þar sé æskilegastur staður. Við höfum einnig rætt um málið við Skálholtsnefndina eða menn úr henni, og mun formaður hennar, Sigurbjörn Einarsson prófessor, taka til máls á eftir mér og lýsa afstöðu nefndarinnar. Ég aðeins taka það skýrt fram, að búnaðarskóli getur jafnt staðið í Skálholti fyrir því, þótt þar verði kirkjuskóli- 1 prestakallaskipunamefndinni, sem nú situr, mun Þa^ verða lagt til að öllum líkindum, að Skálholtssókn ein verði prestakall út af fyrir sig, er vígslubiskup Skálholts- biskupsdæmis þjóni. En honum er vissulega ætlandi meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.