Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 30
196 KIRKJURITIÐ í Borgarfirði, Garðskirkju í N.-Þingeyjarprófastsdæmi, Saur- bæjarkirkju á Kjalamesi, Glaumbæjarkirkju í Skagafirði, Reykholtskirkju í Borgarfirði, Borgarkirkju á Mýrum, Bæjar* kirkju í Borgarfirði, Staðarkirkju í Hrútafirði, Reynistaðar- kirkju í Skagafirði og Villingaholtskirkju í Árnessprófasts- dæmi. Til þessara viðgerða hafa verið veitt lán úr Hinum al- menna kirkjusjóði, samtals 96 þúsund krónur. Lokið hefir verið að mestu leyti byggingu prestsseturshúsa á Akureyri, Djúpavogi og Hruna. En í smíðum eru prests- seturshús á Heydölum og Ásum í Skaftártungu. Endurbætur hafa farið fram á allmörgum eldri prestssetrum. Enn er rétt í þessu sambandi að geta þess, að kirkjumálaráðherra ákvað á síðastliðnu sumri að leggja niður Viðvík sem prestssetur, en reisa jafnframt prestsseturshús að Hólum í Hjaltadal, °% er byrjunarfjárveiting til þess húss á gildandi fjárlögum. Alls eru á gildandi fjárlögum veittar til byggingar prestsset- urshúsa 600 þúsund krónur, til útihúsa 200 þúsund og til endurbóta á eldri prestssetrum 300 þúsund krónur. Miðað við byggingarþörfina á prestssetrunum annars vegar og ríkjandi dýrtíð hins vegar, sem veldur því að sæmilegt prestsseturshús mun kosta nú allt að kr. 400 þúsund, eru þessar fjárveitingar allsendis ófullnægjandi, og er langt fra því að nægja til byggingar tveggja prestsseturshúsa, í stað þess að ætlazt var til, þegar lögin um hýsingu prestssetra voru sett, að 4 slík hús yrðu reist á ári, enda stóð það ákvæði í frumvarpinu upphaflega, en var fellt niður í meðferð þings- ins, þó eigi á þeim forsendum, að það væri eigi full þörf a byggingu fjögurra húsa árlega, heldur ’vegna hins, að það þótti ekki varlegt að lögbinda slíka fjárveitingu um langa framtíð, heldur yrði hún að einhverju leyti að fara eftir hag og afkomu ríkissjóðs á hverjum tíma. Nú hefir þörf undanfarinna ára kallað svo mjög á fram- kvæmdir, að fjárveitingum hvers árs hefir að verulegu leyt1 verið eytt fyrirfram, og nú er svo komið, að ráðuneytið hefir beinlínis tekið lán hjá einstökum prestum og fyrirtækjum, lán sem óhjákvæmilegt verður að greiða af fjárveitingum næstu ára. Af þessu er sýnt, að ef byggingar prestsseturshúsa og við- gerðir eldri prestssetra eiga ekki gjörsamlega að stöðvast a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.