Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 71

Kirkjuritið - 01.09.1951, Qupperneq 71
GÓÐTEMPLARAREGLAN 100 ÁRA 237 un hennar, svo að það félagsform var orðið æði þekkt og vinsælt. Ýmsar slíkar reglur, er höfðu bindindisheit að inntökuskilyrði, höfðu einnig verið stofnaðar. En Góð- templarareglan var sú þeirra, sem starfaði á einna breið- ustum grundvelli, vildi ná til allra, karla og kvenna, eldri sem yngri, og verða alheimshreyfing, er næði sem flestum mönnum inn í félagsskap sinn. Reglan óx einnig mjög ört hina fyrstu áratugi. Árið 1876 er tala féiaga hennar orðin 721 þúsund, og það hefir hún orðið hæst. En ýmsar deilur og erfiðleikar innan Reglunnar ollu sundrungu og jafnvel klofningi, svo að mjög fækkaði félögunum næstu áratugina. örlagarikust varð þar deilan um afstöðuna gagnvart Svertingjum. Reglan hafði þó frá öndverðu sett sér það mark að taka ekkert tillit til litarháttar manna, kynþátta né trúar- bragða, en fráhvarf frá þeirri meginreglu olli mesta tjóni. I megingrein hennar héllt þó sú stefna velli, og hefir svo verið síðan til þessa dags. Reglan barst til Norðurálfu árið 1868, er fyrsta stúkan var stofnuð á Englandi. Á síðustu áratugum hefir hún átt sér aðalból á Norðurlöndum, en mjög er nú fækkað félögum hennar í Ameríku. Lang-fjölmennust er Reglan 1 Svíþjóð, þar sem nær 186 þúsund manna teljast félagar hennar, þá í Noregi, rúmlega 45 þúsund, en í hlutfalli við íbúatölu er hún fjölmennust á Islandi, þar sem 7,57% teljast félagar. Félagatalan hér á landi var um síðustu áramót 10924, af þeim 4683 í stúkum fullorðinna, en 6241 J barnastúkum. Góðtemplarareglan á Islandi hefir alltaf starfað í góðri samvinnu við kirkjima, og margir af beztu liðsmönnum hennar verið úr hópi presta, eins og prestar urðu fyrstir th þess að hefja hér á landi baráttuna fyrir málstað bindindisins. Kirkjan hefir einnig margoft viðurkennt starf Reglunnar, og nú síðast á þessu sumri með því, að biskup landsins þjónaði fyrir altari í Akureyrarkirkju, ásamt vígslubiskupi Hólastiftis, við setningu Stórstúku-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.