Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.09.1951, Blaðsíða 82
248 KIRKJURITIÐ orð flutt í ábyrgri kirkju. Þingið mun verða sótt af lúth- erskum mönnum víðsvegar að úr heiminum og eru marg- ar kirkjur þegar farnar að undirbúa þátttöku sína. Þingið verður sett í hinni svokölluðu Torg-kirkju í Han- nover, sem er elzta lútherska kirkja borgarinnar. Á stríðs- árunum varð hún fyrir skemmdum, en hefir nú verið end- urbyggð og verður vígð við þetta tækifæri. 1 sambandi við þingið verður sérstakt æskulýðsmót og mót fyrir konur, sem vinna að kirkjumálum. Þá hefir ver- ið gerð kvikmynd um ævi og starf Marteins Lúthers, er sýnd verður á mótinu, og kirkjulegar sýningar verða haldnar í sambandi við það. Ekki er að efa, að kirkjuþing þetta verður hið merki- legasta, og væri mjög æskilegt, að íslenzka kirkjan ætti þar bæði fulltrúa og þátttakendur. Biskupsskrifstofan mun án efa geta gefið allar nauðsynlegar upplýsingar um þingið. Ó. J. Þ. Erlendar fréttir. Kirkjuþing í Lundi 1952. Hin merka kirkjuhreyfing „Faith and Order“, eða trú og kirkjuskipun, heldur næsta alþjóðaþing sitt í Lundi næsta sum- ar. Hefir í sumar farið fram mikill undirbúningur undir þiog þetta í samvinnu við Alþjóða kirkjuráðið í Genf. Yngve Brilioth, erkibiskup Svía, verður aðalleiðtogi þings- ins, en hann er tengdasonur hins mikla kirkjuhöfðingja Svía, Natans Söderbloms, er mjög beitti sér fyrir kirkjulegri alþjóða- samvinnu. Kirkjan og flóttamannavandamálið. Eitt hið mesta vandamál nú á dögum er, hvemig hjálpa skuli þeim mikla fjölda fólks, sem orðið hefir að flýja heim- ili sín, af styrjaldar- og stjórnmálaástæðum, og á hvergi höfði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.