Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 13

Kirkjuritið - 01.01.1956, Side 13
/ Árið nýjn Þreytum þolgóðir skeið það, sem oss er fyrir sett, og bein- urn sjónum vorum til Jesú (Hebr. 12, 1—2). Nýtt ár er runnið — 1956. Níu alda afmælisár í sögu kristinnar kirkju á íslandi — níu bundruð ár liðin síðan fyrsti íslenzki biskupinn hóf starf í Skál- holti. Já, þetta ár á að verða minningaár oss öllum, arftökum hinn- fornhelgu íslenzku kristni, merkisbera hennar og sögustaða, °g jafnframt ár sjálfsprófunar. Vissulega er íslenzka þjóðin vel gefin þjóð, djörf, stórhuga °g færist mikið í fang. Verklegar framfarir hennar eru orðnar Htein en nokkurt af oss hinum eldri dreymdi fyrir í æsku og framkvæmdir á fáum árum stórfelldari en um aldir áður og s't]ornarfarslegt sjálfstæði fengið. Þótt vér séum enn fámenn þjóð, þá höfum vér á síðustu árum eignazt þjóðarauð, marg- f<dt meiri en nokkru sinni fyrr. Og þjóðin er orðin iðnaðar- þjóð, sem getur leyst af hendi flest þau verk, er hún þurfti áð- Ur til annarra að sækja. Kynslóðin, sem upp vex, er glæsileg að sJa- Hjartað fagnar yfir fögruin og mannvænlegum börnum og að merki hungurs og harðréttis eru máð burt úr svip þjóðar- innar. Hún hækkar og fríkkar. hn vex hún að sama skapi að andlegri atgjörvi, manndómi °g mannkostum? A hvað bendir nú átakanleg afbrotasaga margra ungmenna? Hg hvað kemur upp af flóði sorpritanna, sem nú er veitt tálm- unarlaust yfir nýgræðing landsins? Stendur yngri kynslóðin framar hinni eldri andlega? Eg ætla aðeins að nefna eitt til samanburðar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.