Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 13
/ Árið nýjn Þreytum þolgóðir skeið það, sem oss er fyrir sett, og bein- urn sjónum vorum til Jesú (Hebr. 12, 1—2). Nýtt ár er runnið — 1956. Níu alda afmælisár í sögu kristinnar kirkju á íslandi — níu bundruð ár liðin síðan fyrsti íslenzki biskupinn hóf starf í Skál- holti. Já, þetta ár á að verða minningaár oss öllum, arftökum hinn- fornhelgu íslenzku kristni, merkisbera hennar og sögustaða, °g jafnframt ár sjálfsprófunar. Vissulega er íslenzka þjóðin vel gefin þjóð, djörf, stórhuga °g færist mikið í fang. Verklegar framfarir hennar eru orðnar Htein en nokkurt af oss hinum eldri dreymdi fyrir í æsku og framkvæmdir á fáum árum stórfelldari en um aldir áður og s't]ornarfarslegt sjálfstæði fengið. Þótt vér séum enn fámenn þjóð, þá höfum vér á síðustu árum eignazt þjóðarauð, marg- f<dt meiri en nokkru sinni fyrr. Og þjóðin er orðin iðnaðar- þjóð, sem getur leyst af hendi flest þau verk, er hún þurfti áð- Ur til annarra að sækja. Kynslóðin, sem upp vex, er glæsileg að sJa- Hjartað fagnar yfir fögruin og mannvænlegum börnum og að merki hungurs og harðréttis eru máð burt úr svip þjóðar- innar. Hún hækkar og fríkkar. hn vex hún að sama skapi að andlegri atgjörvi, manndómi °g mannkostum? A hvað bendir nú átakanleg afbrotasaga margra ungmenna? Hg hvað kemur upp af flóði sorpritanna, sem nú er veitt tálm- unarlaust yfir nýgræðing landsins? Stendur yngri kynslóðin framar hinni eldri andlega? Eg ætla aðeins að nefna eitt til samanburðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.