Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.01.1956, Blaðsíða 41
7fldtiur írúar og bænar Ernest Newman segir: Mér hefir aldrei úr minni gengið, h\'ersu hrif- inn ég varð af kynnum mínum við elztu dóttur Williams Booth, stofnanda Hjálpræðishersins. Hún var venjulega kölluð „marskálkurinn". Hún var hnigin á efra aldur, þegar fundurn okkar bar saman, og hún rifjaði upp minningar sínar frá því, að hún, sautján ára gömul, var send út af örk- inni til að ryðja „Hernum“ braut, í Sviss og Frakklandi. Ekki skorti hindr- nnirnar. Oftar en einu sinni var hún lokuð inni í fangaklefa. En hugrekki þessarar ungu hetju bugaðist aldrei. í>að var unnt að tefja framsókn henn- ar> en ógerlegt að stöðva hana. Henni kom ekki annað en sigur til hugar, °g hún lilaut líka jafnan með tímanum. Hvað olli þessu? Augu henn- ar ljómuðu af gæzku, öryggi og skynsemi, þegar hún svaraði þeirri spurn- lngu. „Það var vegna þess, að ég vænti þess alltaf, að hið ógerlega ætti ser stað. Ég var svo sem illa búin á margan hátt. En ég þekkti Krist. * * Eg tel mér til sæmdarauka að geta lýst því yfir, að ég er trúaður, kristinn maður. Ég trúi á mátt bænarinnar. Ég trúi ekki sliku sem kaþólsk- ur, heldur sem vísindamaður. Með senditæki, sem hægt er að fela i lófa Slnum, er unnt að senda boð þvert yfir Atlantshaf. En mannsheilinn er meira völundarsmíði en aflt, sem menn hafa skapað. Fyrst hægt er að senda þráðlaus skeyti til ák\’örðunarstaðar síns, mundi heilinn þá ekki geta sent b*nina þangað, sem hún á að berast? Ég tel það og hina mestu ógæfu, ef menn misstu trú sina á mátt bænarinnar, enda er ekkert þeim til slikrar huggunar sem bænin. Vafalaust hefði ég beðið lægri hlut í margri bar- ‘Ftu, sem jjgfj Þomj(5 sigrandi úr, hefði ég verið trúlaus og ekki notið l’ess styrks, sem bænin og trúin veitir. Ég hefi lika oft hugsað á þá lund, að pess vegna gæfi Guð mér að gera uppfinningar mínar, að ég hefi þráð að 'era verkfæri í hendi hans og finna upp tæki til að efla vilja hans. Marconi. * íjt * Jesús kom ekki í heiminn til að útskýra alla hluti, heldur til að hjálpa okk- ur til að komast fram úr öllu. Arne Fjellbu, Þrándlieimsbiskup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.