Kirkjuritið - 01.08.1960, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.08.1960, Qupperneq 49
Erlcndar fréttir, Bygging mosku í Kaupmannaliöfn. Múhameðstúarmenn 1 Dan- mörku eru nú um 20 talsins. En þótt þeir séu ekki fleiri, ætla þeir að ráðast í það að byggja veglega mosku með hvolfþaki og tveimur turnum. Kaþólskir bjóSa lúterskum kirkju til guOsþjónustuhalds. Sá at- hyglisverði atburður gerðist nýlega í Danmörku, að kaþólskur prest- ur bauð lúterskum full not af kirkju sinni og hafði til þess sam- Þykki biskups síns. GuOfrœÖindm stytt í Noregi. Undanfarið hefur guðfræðinám þar staðið yfir í 7 ár. En nú er það vilji bæði guðfræðikennara og guð- íræðistúdenta að stytta það um tvö ár. Norska Bibliufélagiö hefur ákveðið að gefa út nýja þýðingu á Nýja testamentinu, ætlaða ungu fólki. Útgáfurnar verða tvær, önn- ur með stuttum skýringum neðanmáls. Gjafir Svía til bágstaddra þjóöa á þessu ári nema alls nær 21 uúlljón sænskra króna. Trevor Huddlestone, hinn víðkunni enski prestur, sem manna skeleggast hefur barizt gegn kynþáttaaðgreiningunni í Suður-Afríku, úefur nýlega verið kjörinn biskup í Masasi í Austur-Afríku. Kyrsti vinnupresturinn hefur tekið til starfa í Englandi. Heitir Anthony Wiiliamsson og er 26 ára. Aðalstarf hans er bilsmíði, og f®r hann engin föst laun fyrir prestsstörfin. Hann er og virkur þátt- takandi í stéttarfélagi sínu — og nýtur mikils trausts vinnufélag- anna. Tnnlciular É'réllir. Leiörétting. I fréttunum i síðasta hefti átti vitanlega að standa, að séra Bjarni Jónsson vígslubiskup hefði nýlega átt 50 ára vígslu- afmœli (ekki afmæli). Aöalfundur Prestafélags Austurlands var haldinn laugardaginn sept. s. 1. í barnaskólanum á Egilsstöðum. Formaður félagsins, ®era Erlendur Sigmundsson, setti fundinn að afloknum morgun- ®num. Gat hann þess, að af félagssvæðinu hefðu flutzt þeir séra

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.