Kirkjuritið - 01.10.1962, Page 3

Kirkjuritið - 01.10.1962, Page 3
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason: Westergaard-Madsen ÆSsti biskup Dana sækir prestastefnu á Islandi I^F ég man rétt hefur enginn Kaupmannahafnarbiskup sótt sýnódus á Islandi fyrri, enda var aðdragandinn að þessari för nokkuð langur. Fyrir nærri 40 árum sótti ég norrænt líknarmálaþing í Dan- inörku. Forseti þess var dr. Alfred Jörgensen, er liafði skipu- lagt og stjórnaði líknarmálasamtökum safnaðanna í Kaup- ntannahöfn, Danir kalla þau „De samvirkende menigheds plejer“. Þegar dr. Jörgensen heyrði um afskifti mín af nýstofnuðu elliheimili í Reykjavík, gjörði hann sér far um að kynna mér það, sem Hafnar-söfnuðir gjöra fyrir gamla fólkið. Hann sýndi nter, í hvert skifti sem ég kom til Hafnar, litlu og snotru elli- Feimilin, sem söfnuðurnir sjá um, skógarferðir gamalla ein- stæðinga og fleira, sem að þessu starfi laut. — Sömu vinsemd sýndi hann seinna Gísla syni mínum. Okkur þótti J)ví eðlilegt aÖ elliheimilið Grund hyði honum til Islands. En þegar hann gat komið J)ví við, var heilsa hans svo hiluð að tengdasonur bans, góðkunnur læknir í Höfn, kom á eftir honum til að sjá J,ni> að liann ofbyði ekki veiku lijarta sínu. „Ég vildi ég hefði -onnð miklu fyrr til íslands, þá skyldi ég hafa gjört meira þ'11 r ykkur, en ég get gjört nú“, skrifaði liann mér eftir J)á — Samt tók hann málstað íslands oftar en einu sinni, ouiluun þegar við borð lá að ganga yrði fram hjá kirkju vorri 1 al})jóða samtökum lúterskra kirkna, fyrir liirðuleysi sjálfra '°r við að svara bréfum. ^ Fftir andlát dr. Jörgensens tók samverkamaður hans séra estergaard-Madsen við allri stjórn fyrrgreindra líknarmála. 31111 sýndi okkur feðgunum sömu vinsemd og dr. Jörgensen, i 22

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.