Kirkjuritið - 01.10.1962, Page 10

Kirkjuritið - 01.10.1962, Page 10
Þórarinn Kr. Eldjárn: I Akureyrarkirkjti 27. ágúst 1962 Namnast nmn það leika á tveim tunguni að Akureyrarkirkja er önnur fegursta og unaðslegasta kirkja þessa lands bæði að stíl, ytri og innri gerð. Um staðsetningu kirkjunnar er óþarft að ræða, fegurra kirkjustæði er vart unnt að hugsa sér. Þegar Iiorft er á kirkjuna, þar sem hún gnæfir með sína tvo turna yfir bæinn í tignri ró og bendir í hæðir, þá leitar á liugann, að hin skapandi hönd Drottins liafi í árdaga fyrir- hugað J)ennan stað til þess guðlega hlutverks að vera grunnur undir guðsmusteri Akureyrarbæjar. Musteri, þar sem leitandi sálir gætu í friði fyrir skarkala og eirðarleysi hins fram- streymandi lífs, ótruflaðir notið lielgra stunda í bæn og Jtakk- argjörð. Það má vissulega inargt lofsvert um Akureyringa segja með réttu, enda verið gjört. Eitt af Jiví lofsverða er helgidómur staðarins, kirkjan með sitt smekklega og vekjandi lieiti Matt- híasarkirkja, en svo er og verður liún nefnd af almenningi, hvort sem |)að nafn hefur formlega verið staðfest eða ekki. Engum, sem til bæjarins kemur og lítur kirkjuna og um- hverfi hennar, fær dulist, að bæjarbúar láta sér ekkert nægja guðshúsi sínu til fegurðar og yndisauka annað en allt J>að fullkonmasta og bezta. Og gangi menn inn í kirkjuna, og J)að hljóta allir að gera, er bæinn gista, séu þeir eigi andlega lokaðir, J)á má J)að vera undarlega innréttaður per- sónuleiki, sem ekki verður J)ess var, að liann stendur á Iielg- um stað í musteri Drottins. Sá, sem þessar línur ritar, er utanbæjarmaður, en liefur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.