Kirkjuritið - 01.10.1962, Side 15

Kirkjuritið - 01.10.1962, Side 15
KIRKJURITIÐ 349 Aðeins eitt dæmi: Kennari kann að þurfa að greiða þúsund- ir króna í strætisvagnagjald til að geta rækt starf sitt, en fær ekki að draga það frá tekjum sínum. Annar maður notar bif- t'eið til að rækja starf sitt og er heimilt að telja liæfilega upp- hæð til frádráttar af þeim sökum. Ranglæti skattalaganna og framkvæmdar þeirra er þeim Jnun hörmulegra fyrir þá sök, að ef allir teldu fram með 1 ík- um liætti og nokkurn veginn jafn samvizkusamlega, mundi enginn þurfa að kvarta yfir útsvari sínu, né sköttum, þótt bæjar-, sveitar- og ríkissjóðir fengju eins liáar uppliæðir og nú eru innheimtar. All margir efnalitlir menn, sem nú gjalda næstum óbærilegar uppliæðir, slyppu alveg, eða a. m. k. að miklu leyti. Hinir efnameiri gyldu liins vegar flestir nokkru hærra, en enginn þeirra svo, að þeir fyndu tilfinnanlega til þess. Það er ójöfnuðurinn, sem svíður og grefur meira og meira úm sig. Hvenær fáum við þá þjóðarleiðtoga, sein skera í mein- ið? Og með livaða hætti og afleiðingum verður það, ef slíkt díegst of lengi? Eitt, sem ekki má lengur dragasl Synoduserindi Auðar Eir, sem birtist í síðasta liefti Kirkju- t'itsins, vakli verðskuldaða eftirtekt. Mönnum skilst belur en úður, hvað þrátt fyrir allt, er þó unnið í mannúðarmálum, þótt enn fleira kalli að og knýi á. Nauðsynlegast er sennilega að sinna sívaxandi æskulýðs- vanda. Drengjaheimilið í Breiðuvík liefur ekki notið þeirrar um- !>yggju og eflingar, sem skyldi. Staðarvalið liefur verið um- deilt og stjórnarvöldin treg til að láta af liendi nægilegt fé til ^ygginga og annarra framkvæmda. Nú er þó svo komið, að þau munu liafa fullan skilning á þeim nauðsynjum og standa '°nir til að viðkomandi ráðlierra, Gylfi Þ. Gíslason, styðji °tullega að æskilegri uppbyggingu þess lieimilis. Það liefur °g sannað tilverurétt sinn með áþreifanlegum liætti. Af um drengjum, sem þar liafa verið í vist um skennnri eða lengri Þnia, liafa aðeins fimm lent á ný út á villigötum, eða í veru- Jeguni vandræðum. Hinir allir Iiafa náð sér á strik, að því er kezt verður vitað.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.