Kirkjuritið - 01.10.1962, Qupperneq 33
Séra Ólaf ur Skúlason:
Haustmót œskulýðsnefndar
Á s. 1. ári endurskipulagði biskup Æskulýðsnefnd Þjóðkirkj-
unnar, en liún hafði verið skipuð sömu mönnum alveg frá
byrjún. Lagði biskup á það áherzlu í skipan manna í nefnd-
ina, að hún yrði sem starfliæfust, þannig að allir nefndar-
niennirnir ættu tiltölulega auðvelt með að koma reglulega
sanian á fundi, og að leikmenn fengju fulltrúa í nefndina. En
auk sjálfrar Æskulýðsnefndar skipaði liann svokallaða ráð-
gjafa nefndarinnar, tvo í hverjum landsfjórðungi og Reykja-
vík. Er annar þeirra prestsvígður maður en liinn leikmaður.
Þessi nýja skipan mála liafði eðlilega nokkrar breytingar í
för með sér, jafnframt því að hún veitti aukin tækifæri. Yar
mikið rætt um það, á livern hátt bezt mundi fyrirkomið þess-
um skipulagsmálum, og þá sérstaklega hlutverk ráðgjafanna
í æskulýðsstarfi kirkjunnar. Virtist eðlilegast að leitast við að
fá alla þessa aðila sainan á fund, þar sem þessi og önnur skyld
mál yrðu rædd. Tókst þetta nú í liaust, og var mót þetta eða
þing lialdið að Löngumýri í Skagafirði dagana 2. og 3. sept.
Auk þeirra aðila, sem að ofan er getið, sóttu þingið ýmsir
lJeir, er sérstök afskipti hafa haft af æskulýðsmálum kirkj-
unnar í heild sinni, eins og t. d. stjórn Æskulýðssambands
Kirkjunnar í Hólastifti, svo og þeir sem tekið hafa þátt í
vinnubúðastarfi kirkjunnar sem vinnubúðastjórar o. fl. Einn-
voru gestir á þinginu fjórir bandarískir skiptinemendur,
sem hér dvelja árlangt á vegum kirkjunnar og Systir Ólson,
djáknasystir frá Kanada, sem liér dvelur um þriggja mánaða
skeið á vegum Lútherska Heimssambandsins sem gestur ís-
lenzku Þjóðkirkj unnar. Þá var einnig frk.. Halldóra Bjarna-
^ióttir sérstakur gestur mótsins. Tóku þau öll þátt í störfum