Kirkjuritið - 01.10.1962, Síða 36
KIRKJURITIÐ
370
Séra Pétur Sigurgeirsson, Akureyri, liafði átt að flytja síð-
ari framsöguræðuna um þessi mál, en sökum veikinda gat
hann ekki verið á mótinu. Æskulýðsfulltrúi minntist þá á
þr jár leiðir, sem unnt væri að fara og bað fulltrúa um að ræða:
a. að stofna ákveðin æskulýðsfélög inuan safnaðanna, b. að
leitast við að starfa innan þeirra félaga, sem fyrr eru, c. að
leitast við að ná til ungmennanna jafnt öðrum aklursflokkum,
en leggja enga sérstaka áberzlu á þá.
Eftir rúmlega klukkutíma umræður í liópum, komu allir
saman aftur og má þá drepa á eftirfarandi atriði, sem lióparnir
liöfðu rætt:
1. Kirkjusókn ungs fólks er yfirleitt góð, og ekkert vanda-
mál til 12 ára aldurs að ná til barnanna, vandinn er aðeins
sá, að fá fólk til aðstoðar við barnastarfið. Til þess að ná til
ungmenna milli fermingar og tvítugs þarf að vinna foreldr-
ana. Æskilegt væri, að einn dagur yrði árlega baldinn liátíð-
legur sem „Dagur heimilisins“. Æskulýðsguðsþjónusturnar eru
góðar og form þeirra sömuleiðis, aðeins ber að gæta þess vand-
lega, að þær dragi ekki frá liinni almennu safnaðarguðsþjón-
ustu.
2. Dansinn er ekki lengur mikið aðdráttarafl, þar sem nóg
tækifæri eru til fyrir ungmennin að komast á dansleiki. Aftur
á móti þarf dans ekki að vera neitt bágur, en ljúka ætti dans-
leikjunum með einbverju sameiginlegu atriði. Hugsanlegt væri
að liafa mánaðarlega kirkjukvöld æskunnar og fá þá bin ýmsu
félög, t. d. skáta og ungmennafélag til þess að annast slík kvöld
til skiptis.
3. Bent var á þá lykilaðstöðu, sem mæðurnar bafa í upp-
byggingu beimilanna, og því athugandi, hvort ekki væri liægt
að útbúa smábækling til jiess að gefa mæðrunum á fæðingar-
deildum sjúkrabúsanna, þar sem um uppeldismál í kristnuin
anda yrði rætt. Orlofsvikur liúsmæðra njóta vinsælda og boð-
Anpur kirkjunnar mundi Jjar vel þeginn.
4. Barnagæzla í kirkjum mundi vel jiegin af mæðrum, sein
gjarnan vildu sækja guðsþjónustur, en liafa ábyggjur af því,
að börnin kunni að spilla stundinni fyrir einbverjum kirkju-
gcstum með gráti eða ólátum.
5. Alls staðar er nauðsynlegt að mynda ákveðinn kjarna
áhugafólks innan safnaðarins. Mundu slíkir liópar geta veitt