Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 8

Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 8
Prófessor Jóhann Hannesson: Miskunnsemd Guðs má ekki gleyma Eins og fadir sýnir niiskuiin börnuni sínuni, eins hefir Drottinn miskunnað þeim, seni óltast liann. — Sálni. 103,13. 1 Vér kirkjunnar fólk væriun vandlát börn ef vér á þessu ári skyldum gleyma að minnast miskunnar Gufis. Mannkvnið hef- ur „horfl ofan í liyldýpið — og liönd Drottins liefur vissulega gripið í taumana“, sagði einn af stjórnmálamönnum vorum um síðustu áramót. Með furðulegum hætti liefur Guð á liðnu ári lialdið aflur af hinum voldugu — og gefið þeim nokkra stillingu — til hve langs tíma veit enginn maður. Ekki með dularfullum liætti eða furðulegum fyrirbærum liefur Guð gert þetta verk, lieldur liefur liann gripið inn í gang sögunnar og vægt oss á þann veg, sem vér verðskulduðum ekki, en liöfðum þó sem börn lians beðið liann um. Hann liefur sýnt að hann vill vera vor Guð — og hugsar friðar-liugsanir með oss og hefur heyrt vorar friðarbænir. Vér værum einnig vanþakklát börn ef vér gleymdum að minnast velgjörfia manna, þeirra er fyrir oss og með oss vinna og með oss hiðja um miskunn Guðs handa öllum lýðum. Þökk sé Guði fyrir hið góða, sem liann gefur oss gegn um samferða- menn vora á vegferð lífsins. Og glevmum ekki hvað vér skuld- um Guði að þökk fyrir lians miklu náð: Að leggja oss alla fram í þjónustunni fyrir Skapara vorn og Frelsarann, Drott- inn Jesúm Krist og fyrir náunga vora á þessu nýbyrjaða ári. Elska lians á að fylla hjörtu vor — bæði þegar vér í þjónust- unni liittum fyrir hlýju trúarinnar (calor fidei) og þegar fvrir

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.