Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 12
Gunnar Árnason: Kópavogskirkja Hún var vígð af lierra Sigurbirni Einarssyni, biskupi, 16. des. s. I. Sóknarpresturinn, séra Gunnar Árnason, prédikaði. Vígsluvottar voru: séra Jón Auðuns dómprófastur, séra Jón Tborarensen, frú Hulda Jakobsdóttir, formaður safnaðarnefnd- ar og Jósafat J. Líndal, safnaðarfulltrúi. Veður var liið fegursta, stillt og vægt frost. Yfir 400 manns munu hafa sótt atliöfnina. Meðal kirkjugesta voru forsetabjón- in og kirkjumálaráðherra og frú bans. ICirkjan er teiknuð af búsameistara ríkisins, Herði Bjarna- syni og er jafnarma krosskirkja með 12 metra liárri bvelfingu. Aðalaðstoðarmaður búsameistara var Ragnar Emilsson, arki- tekt. Hörður Ágústsson listmálari var og ráðamaður um lita- val og innri búnað. Jón Gauti teiknaði raf- og hitalagnir. Byggingarmeistari var Siggeir Ólafsson. Múrarameistari Björn A. Kristjánsson. Rafvirkjameistari Sigurður Kjartansson. Pípu- lagningameistari Lútber Salomonsson. Bygginganefnd kirkjunnar skipa: séra Gunnar Arnason for- maður, frú Hulda Jakobsdóttir, fyrrv. bæjarstjóri, Jósafat J. Líndal, skrifstofustjóri, frú Marta Guðmundsdóttir, Ólafur Jensson, verkfræðingur, Siggeir Ólafsson, byggingameistari, Sigurgeir Jónsson, bæíarfógeti og Sigurjón Davíðsson, auglýs- ingastjóri. Smíðin var liafin 1958. Kirkjan kostar nú um fjórar milljónir og má kallast full- gerð liið innra. Eftir að einangra liana liið ytra og lagfæra umhverfis liana, en kirkjustæðið er frábærilega fagurt og sést þaðan vítt í allar áttir og m. a. yfir mikinn liluta liöfuðborg- annnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.