Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.01.1963, Qupperneq 13
KIRKJURITIÐ 7 Litgluggar eru á öllum stöfnum kirkjunnar, teiknaSir af frú Gerði Helgadóttur og brenndir í verksmiðju Oidtmannsbræðra í Linnich. Bæjarsjóður Kópavogs gaf gluggana í tvo stafnana, en Kven- felag Kópavogs í einn. Safnaði Jtað til þess um 120 þús. krón- um á einum degi, en lieildarverð allra glugganna var 600 þús. krónur. Hér er ekki rúm að geta yfirleitt gjafa þeirra, sem kirkjunni bafa verið færðar fyrr og síðar, en einhug og örlæti alls safn- aðarins er það að þakka, hve liún komst upp á skömmum tíma. Nefnd skulu sem eins konar sýnisliorn eftirtalin framlög: Onefndur verkamaður gaf fyrstu stórgjöfina og aðra á vígslu- deginum. Jón Gauti raffræðingur gaf allar teikningar sínar. Lúther Salomonsson pípulagningarmeistari sitt verk. Onefndur Kópavogsbúi gaf hifreið sem tollar voru felldir

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.