Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 14

Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 14
8 KIHKJURITIÐ niður af að tilstuðlan fjármálaráðherra. Var unnt að smíða kirkjubekkina fyrir andvirðið. Sex konur undir fornstu frú Huldu Sveinsdóttur á Sæbóli, gáfu vandaðan prestsskrúða, tvo altarisstjaka úr silfri (þriggja arma), blómsturvasa, vínkönnu, 150 sérbikara, oblátuilósir — þar að auki 5 þúsund krónur sem stofn að orgelsjóði. Sigurður Sigurðsson kaupmaður og frú gáfu tvo blómstur- vasa. Frú Guðrún G. Sæmundsen gaf tvo fagra kertastjaka (fimm arma) til minningar um eiginmann sinn, Einar E. Sæmundsen. Kennarar við barnaskólann við Digranesveg gáfu dýrindis kaleik til minningar um Böðvar skábl frá Hnífsdal. Sveinn Jónsson fyrrv. umsjónarmaður og frú gáfu Guð- brandsbiblíu (ljósprentaða) til minningar um foreldra sína. Börn frú Þórunnar Kristjánsdóttur í Fífuhvammi gáfu 25 j)ús. kr. sem stofnfé í orgelsjóð. Af öðrum minningargjöfum má ennfremur nefna þessar: Frá frú Sonju Helgason (til minningar um eiginmann liennar), frá Einari Júlíussyni og frú (til minningar um móður lians), frá frú Aðalheiði Stefánsdóttur (til minningar um mann liennar). Loks kom það skýrt í Ijós um hátíðarnar að söfnuðurinn fagnaði ]jví að hafa eignast, fagra og veglega kirkju, og vakti flóðlýsing hennar athygli allra þeirra, er lian sáu. Meðfylgjandi myndir sýna þegar biskup lýsti yfir að kirkjan væri vígð og kirkjuna Iiið ytra að kvöldi vígsludagsins (bls. 7 og 34). — Ljósmyndari Morgunblaðsins tók myndirnar. Trú er að treysta á það', scni vér ekki sjáurn, oj; laun þeirrar trúar þau að líta það, sem vér treystum á. — Agústínus. Svipur hans var líkastur hlessun. — Cervantes. Það er í lífiim eins og skákinni, að sigurinn er koitiinn uinlir fyrir- liyggjunni. — Charles Buxton.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.