Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 22
KIU k.l Ult 1 'III) 16 liann um borð, buðu honum að sitja fundinn 05; sýndu bonuin góSvild og gestrisni. Honum þótti góð nýlunda að dvelja meðai áliugafólks, og sagði, þegar heim kom, að líklega væru Að- ventistar bezt kristna fólkið í Noregi“. Prest liitti liann engan í förinni. Annar preslur fór í sömu erindum lil Þrándbeims skömmu eftir aldamótin. Hann liitti beldur ekki neinn prest að máli, en í dómkirkjuna fór liann og lilustaði þar á ræðu bjá séra Klaveness, og þótti lítið lil koina. — Seinna sagði hann við mig: „Þú varst að liæla ræðusafni þessa séra Klaveness. En ég lield að margur „pokaprestur“ á Islandi geti flutt bctri ræðu en þessa sem ég heyrði liann flytja. Sá ég þá að vér Islending- ar liöfum ekkert að sækja til kirkju Norðmanna“. — Hann fór aldrei aftur utan og hefur sennilega baft þessa skoðun til dauöadags. — Mig grunaði að þessi „séra Klaveness“ hafi ekki verið Tborvald Klaveness, ritstjóri tímaritsins „For Kirke og Kultur“ og liöfundur að góðkunna ræðusafninu: „Evangeliet forkynt for Nutiden“. Mér er ókunnugt bve marga nafna í prestsstöðu hann átti, en einum þeirra liafði ég kynnzt, séra Fr. Klaveness, sem mér þótti málstirður, þótt liann skrifaði góðar bækur um vandamál æskunnar, og flytti um það efni erindi víðsvegar í Noregi. Þriðji presturinn fór „óviljandi“ til Skotlands um 1890. — Hann ætlaði til Vestmannaeyja með „danska póstskipinu“, en þegar þar kom, komst enginn í land fyrir stormi. Skipið bélt þá áfram til Leith, og þar kom skipstjórinn lionum fyrir á sjómannaheimili unz skipið kom aftur fró Höfn eftir bálfan mánuð. Presturinn var alveg óvanur ensku og kvnntist engum. Samt varð „utanförin“ lionum ógleymanleg, því að „þar var svo margt að sjá“. Seinna sagði bann mér ferðasöguna í bvert sinn og ég kom til bans, og byrjaði liún jafnan með orðunum: „Þegar ég var í siglingunni“. Sá fjórði fór á norrænan kennimannafund, öllum ókunnug- ur, um svipað leyti. Ég vissi um för bans og bað 2 eða 3 álmga- sama sveitapresta danska, að bjóða lionum beim eftir fundinn, — vissi, að liann mundi ekkert gagn bafa af að staðnæmast í stórborg. Hann þáði beimboðin og dvaldist um liríð í dönskum sveitum. Þegar liann kom aftur, spurði ég: „Jæja, livað lærðirðu svo í förinni?“ „Ég lærði að skammast mín“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.