Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 25

Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 25
KIKK.JUltITI» 19 lendingi er miklu lærdómsríkara að sitja einn dag á fundi með 10 áhugamönnum en að sækja mikið lengra þing með 300 kennimönnum úr ýmsum áttum, og mega búast við að liverfa alveg í fjöldanum og kynnast engum verulega. í fáum orðum sagt: Útlendingur, sem vill kynnast kirkjumáluin í framandi landi sér til framtíðar gagns, byrjar ekki kynnisför sína í stór- borg — nema liann sé sjálfur stórborgarmaður — og kemur ekki til liugar að setjast að, jiar sem áhugaleysi og tómar kirkj- ur blasa við, og ekkert er að læra, lieldur fer liann í sveit eða smábæi, Jiar sem áhugamenn ólíkra stefna eiga heima. ■— Hitt er annað mál, að þegar liann liefur kynnt sér vel störfin jiar og séð leikmannastarf engu síður en prestsstörfin, Jiá getur hann sér til gagns skroppið til borganna, og enda þá miklu fljótari að átta sig á störfum Jiar. ■— En liann má ekki gleyma því að liafa með sér góð meðmæli merkra manna, því að ann- urs gelur hann ekki búist við að prestsheimili og prestafélags- fundir standi lionum opnir í framandi landi. Vel má vera að séra Bjarnesen liafi ekki verið svona langorð- ur, og ég liafi bætt liér við ýmsu, sem reynslan kenndi mér J)á rúnia 5 mánuði, sem ég dvaldi eftir Jietta í Danmörku, Svíjijóð, Voregi og Suður-Jótlandi. Aður en ég fór til Noregs í júnílok 1901, skrapp ég til Gúð- uin að kveðja. Þá sagði séra Bjarnesen: „Eruð þér búinn að afla yður meðmæla til Noregsfararinnar?“ „Nei“, svaraði ég, «þarf ég þeirra með? Ég hef aldrei haft nein skrifleg meðmæli uieð mér, livorki á Islandi né hér í Danmörku, og þó verið vel tekið alls staðar“. Séra Bjarnesen brosti að unggæðislegri bjartsýni minni og sagði: „Það má vel vera að skrifleg meðmæli séu óþörf í fá- uienninu á íslandi þar sem allir Jiekkja alla. En það er allt öðrn máli að gegna fyrir ferðamann í fjölmennari löndum. l-’ér liafið sannarlega ekki verið meðmælalaus liér í Danmörku. Kennari yðar, dócent Helgason, skrifaði bæði til séra Skov- gaards-Petersens og mín góð meðmæli með yður. Meira að segja skrifaði Helgason mér sérstakt bréf til að votta að þér vaeruð „enginn drykkjumaður“. En um það spurði ég, af því að nágrannaprestarnir furðuðu sig á, að ég skyldi þora að ráða

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.