Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 27

Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 27
KIRKJUIiITID 21 nein meðimæli með Islendingum og því erum vér tortryggnir nii gagnvart ókunnugum lslendingum“. — Mér kom þetta al- Veg á óvart, og þótti það leiðinlest, en sagði eittlivað um, að eS hyggist ekki við að ég yrði látinn gjalda þeirra, ég hefði Idakkað svo mjög til að kynnast kirkjumálum Norðmanna. — Seinna breyttist viðmót hans í föðurlega alúð, og gestur lians var eg seinna í Osló. A fundinum í Bergen eignaðist ég ýmsa góðkunningja og mætti engri tortryggni. — En nýstárlegt þótti mér að þar skyldi vera deilt um „landsmál“ og „ríkismál“. Mér var þá alveg ókunnugt livað sú mála-deila var mörgum Aorðmönnum meir en lítið tilfinningamál. — Þegar ég heyrði fullyrt að „landsmálið“ norska stæði í engu fjær „gömlu norskunni11 en „íslenzka nútímans“, þá gat ég ekki þagað. Urðu þá nokkrar orðalinippingar milli mín og Lars Eskilands skóla- st.)ora, sem ekki koma þessari sögu við. — Einn fundardag- mn var farin fjölmenn skemmtiför upp á „Flöjfjellet“ í Berg- en- Þar flutti ég — samkvæmt áskorun, — stutt erindi um »lsland í dag“. Að þ ví loknu kallaði ungur prestur til álieyr- endanna: „Nú skulum vér senda góða gjöf til séra Friðriks Eriðrikssonar, sem íslenzki ræðumaðurinn var að segja okk- Ur frá að væri nýbyrjaður á kristilegu æskulýðsstarfi í Reykja- vík“. Svo tók hann hattinn sinn og safnaði talsverðu fé í liann. Annar sagði við mig: „Ég skal sjá um að það komist í blöðin, þetta, sem þér sögðuð, að svo virtist sem norska sjómanna- nussjonin hefði gleymt löndum sínum á Islandi, þótt þeir væru þar margir á sumrin. Veturinn eftir skrifaði mér prestur nálægt Tönsberg, að nú vaeru samtök orðin þar í héraði að senda mann til Austfjarða ó Islandi til að lieimsækja norska sjómenn þar, er voru um þær mundir all margir frá „Tönsberg kanten“ og spurði, bvort efí vildi taka það að mér næsta sumar (1902). Ég liafnaði því l)°ði, bæði vegna annara ferðalaga, og þó aðallega af því, að e£ vildi forðast að nokkur héldi að tilgangur minn með orðum ninuim um þetta efni í Bcrgen liefði verið sá, að útvega sjálf- lnn mér aukaatvinnu. Jafnframt benti ég á séra Fr. Friðriks- s°n, ef enginn Norðmaður væri fáanlegur. Séra Fr. Friðriksson ^ók þessa ferð að sér í þetta skifti, en sumarið 1903 kom séra Scheen, norskur sjómannaprestur til Siglufjarðar, og síðan hef- nr norska sjómanna-misjonin sent sjómanna-prédikara á

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.