Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 37

Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 37
KiitKjuitrriÐ Allir iinneii(lur fullrar viðreisnar Skálholtsstaðar geta tekið undir þessa 15 ára stefnuyfirlýsingu félagsins. En fullkomin verður viðreisnin ekki fyrr en þar situr „fullmyndugur“ bisk- UP af nýju. Við hálfvelgju í þessu máli seinustu misserin rísa upp við ‘logg gamalkunn orð: Er fjöllin tóku jóðsótt, þá fæddist lítil mús. Earji Englund: ENGINN NEMA Enginn niundi liafa skapað þetta allt ' vetrarbrautir, júnísnjó hefði liann ekki elskað. Hvaðan hefði lionum komið krafturinn? Hin guðdómlega þolinmæði: að mála sítróngulan fiðrildisvæng? En hann liefur elskað. Til að liugfesta kærleika sinn skapaði hann heiminn. (G. ÁJ. Eer Lagerkvist: FRAMANDI ER VINUR MINN l1 ramandi er vinur minn og mér ókunnur. Eramandi í órafjarlægð. Sakir hans er hjarta mitt angurfullt. Sakir þess að hann er ekki lijá mér. Sakir þess að kannske er hann alls ekki til? Hver ert þú, sem fyllir lijarta mitt með fjarvist þinni? ‘>'em fyllir alla veröldina með fjarvist þinni. (G. ÁJ.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.