Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 40

Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 40
34 Kin kjiir itiu Páll Ólafsson frá 1900—1928. Þorsteinn Jóliannsson frá 1928—1955. Baldur Vilhelmsson frá 1956—? Hinir 3 síðasttöldu hafa þjónað þessari kirkju, sem við nú vil jum minnast. Hafi þeir sem op; aðrir, sem gegnt liafa liér prestsþjónustu, heiður og þökk fvrir störf sín. Þessi kirkja stendur samtíðinni næst, og er okkur kær sem Iiér erum sam- ankomin og við viljum lieiðra. Kirkjuhúsin eru vígð gleðinni og sorginni. Hingað liafa menn komið á gleðinnar stund til að ganga í lieilagt lijóna- band; minnist ég nokkurra slíkra hér í þessari kirkju. Þá er fermingardagurinn jafnan fagnaðardagur í lífi ung- mennanna og aðstandenda þeirra. Ég minnist margra fagurra og snjallra stólræðna, sem fluttar liafa verið hér, sem lyftu huganum, styrktu trúartraustið, og efldu guðstraustið. En gangan liingað er líka oft sorgarganga, þegar látnum ástvinum er fylgt til hinstu hvílu. Hér, sem á öðrum kirkjustöðum liafa kynslóðir aldanna hlotið hinstu livílu sína. Ég bið starfi þessarar kirkju guðsblessunar um alla framtíð.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.