Kirkjuritið - 01.01.1963, Síða 45
KIRKJURITIÐ
39
(ló af afleiðingum þess, en barnið lifði, þar til uni vorið, þá
andaðist það líka. En sýnina sá Jón á jólaföstu þenna sama
vetur.
Sögu þessa heyr&i ég Jón sjálfan spgja.
Draumur Valdísar
Þegar Valdís Guðmundsdóttir, móðir dr. Valtýs Guðmunds-
sonar, gekk með liann, dreymdi liana þennan draum:
Arið 1859 var liún vinnukona á Ytri-Ey á Skagaströnd hjá
Arnóri sýslumanni Árnasyni, en fór þaðan um vorið á Kross-
niessu. Nokkru síðar um vorið dó Arnór sýslumaður. Skömrnu
eÞir lát lians dreymir Valdísi, að henni þvkir sýslumaður koma
Þ1 sín með jurtapott í hendinni, með litlu fallegu hlómi í, og
segir;
rjÞetta ætla ég að gefa þér“.
Hun þykist taka við gjöfinni og horfa undrandi á hlómstrið.
Þá þykir lienni hann taka aftur til máls og segja:
»Þér þykir það nú kannske lítið, en það vex og verður að
storu tré, sem ber miklar greinar með fallegum blómum, er
Ijfeiðast víða út“. — Að því búnu vaknaði hún.
Hraumur þessi virðist vel hafa komið fram, því að alkunn-
ll?t er, hversu mikill fræðimaður dr. Valtýr Guðmundsson,
sonur hennar, er og að hans mörgu ritgerðir, ekki sízt Eimreið-
ln’ seni hann stofnaði og liefur gefið út, nú á milli 20 og 30 ár,
hafa náð mikilli úthreiðslu og áliti.
Hrauni þennan sagði Valdís mér sjálf. Er hún að öllu mjög
' htnluð og áreiðanleg kona.
Aths.: Arnór sýslumaður hht 21. jiíni 18S9. Valtýr Guðmundssnn er
fœddur 11. marz 1S60.