Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 46
Bækur HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup sá um íslenzka textann. Almenna bókafélagið 1962. Þetta var sannkallaöasta jólabók- in og jafnframt sú sígildasta. Mikil l)ók bvort heldur litið er til efnis eða gerðar. Ótal kunnáttumenn liafa að henni starfað. Kont hún upphaf- lega út á vegum tímaritsins Life fyrir nokkrum árurn, en hefur síð- an verið gefin út á ýmsum þjóð- tungum. Höfuðkaflarnir bera beit- in: Ilindúasiður. Búddhadóntur. Kínversk heimspeki. Islam. Kristin trú. Eftir greinargóð inngangsorð eft- ir prófessor Paul Ilutchinson um trúarbrögð almennt, koma stuttar greinar um áðurnefnd trúarbrögð, kenningar þeirra og helgisiði og valdir kaflar úr helgiritum þeirra. Síðasti þátturinn er að sjálfsögðu lang gildastur og veigamestur, en þó fá rnenn undra gott yfirlit um hina líka. Kemur hvort tveggja til, að um hundrað sérfræðingar hafa hér fjallað um málin og myndirn- ar, sem eru 208, þar af 174 litmynd- ir, varpa skýrara Ijósi yfir mörg megin atriði, sérstæða siði og helgi- atliafnir en langar ritgerðir. Enginn núlifandi Islendingur hefði verið jafn fær að færa bók þessa í íslenzkan búning og biskup- inn, sem lengi stundaði trúarbragða- kennslu og befur sent kunnugt er gefið út ágætt rit í þeirn fræðunt. Sá er einn höfuð kostur bókar þessarar, að liún er hverjum manni aðgengileg og auðskilin auk þess að vera mjög forvitnileg og einstakt augnayndi. Á því lierra biskupinn miklar þakkir skyldar fyrir erfiði sitt og útgefandinn einnig fyrir að gefa öllum landslýð kost á þessari ger- scmi. IINATTFERÐ I MYND OG MÁLI Með 261 Ijósmynd, þar af 47 lieil- síðumyndum í eðlilegum litum. Bókaforlag Odds Björnssonar 1962. Þetta er að vissu leyti hliðstæð bók, þótt þar sé brugðið upp mynd- um af ööru sviði. Séra Björn O. Björns6on gerði íslenzka textann. Lesandinn er leiddur í hnattferð og eru áfangastaðirnir 47. Skýrt er í stuttu máli frá helzlu einkennum þeirra landa og borga, sem staldrað er við í og getiö um nokkur minn- isverð atriði í sögu þeirra. Er hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.