Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1963, Blaðsíða 47
KIRKJURITin 41 iiin mikinn og samanlijappaiVan fróð- leik að ræða. En mest finnst mér uni myndirnar. Þær mega kallast liver annarri eftirtektarveriVari og skemmtilegri. Glæsilegastar eru lit- myndirnar aiV sjálfsögðu. Og hefur Prcntun ]>eirru tekizt með afbrigð- um. Margur hlýtur að hafa unun af að f-etta þessari bók hvað eftir ann- a<V og láta hugann reika um ókunn- ar slóðir og fiestar hinar ævintýra- legustu. Með liana í höndum kem- Ur manni sannarlcga í hug vísa Jónasar, sem prentuð er þarna á fyrstu síðu: „Eg er kominn upp á það — allra þakka verðast — að silja kyrr í sama stað og samt að vera að ferðast. Og þessi ferð er laus við allt erfiði og óþægindi en veitir liins 'egar mikið yndi. SIGUR UM SÍÐIR Sjállsœvisaga sr. Sigurðar Ólafs. l‘r<‘ntsmit)jan Leiftur 1962. Hóglátur og einlægur Drottins l’jónn segir liér sögu sína. Einn af lllerkiistu íslenzku prestunum vest- an hafs, sem starfaði þar í vingarð- inum í yfjr fjönitíu ár lagði sig heilshugar fram um að verða sem Uestum til uppörvunar og hjálpar engu síður á stéttunum en í stóln- um. I^vrri hluti bókarinnar greinir frá uæsta algengri sögu. Sigurður er fieddur af fátækum foreldrum aust- lIr í Landeyjum 14. ágúst 1883. Ung- Um brennur honum menntaþrá í hrjósti en allar leiðir til náms í latínuskólanum eru lokaðar. Haun vcrður mest að stunda sjóinn sér til lífsuppeldis, þótt hann sé afar sjóveikur frainan af. Nítján ára gainall ræðst liann i að fara vest- ur um haf með tilstyrk frænda síns, sem þar hafði dvalið. Enn verður hann að vinna hörðum höndum fyrir sér nokkur ár. En á 21 árs afmælisdegi sínum, verður hann fyrir hugljómun, sem mótar líf hans upp frá því. „Nú liafði eg öðlazt þá fullvissu, að líf mitt tilheyrði Guði i nýrri og fyllri merkingu en liingað til“. „Mér fannst sem ég hefði snert á klæðafaldi Guðs“. Sú fullvissa hvarf honum aldrei síðan. Hann brauzt í því að læra til prests og lauk því liðlega þrítugur. Starfaði síðan í þrem víðlendum söfnuðum, seinast í Selkirk. Þá var hann og allmörg ár ritstjóri Sam- einingarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.