Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.01.1963, Qupperneq 51
KIRKJURITIÐ 45 111,1 Þórdísar sál. GuiViuundsdótlur frá Ilörgslilíð, er lengi var búsett í Miðhúsum liér í sveit. lár hér um að ræða merka ráðslöfun »g vel hugsaða lil stuðnings fá- inennum söfnuði, til þess að láta kirkju sína líta vel út og ferga liana jafnan, sem jafnan minnir á hina látnu heiðurskonu og heldur miniúngu liennar uppi. Þökk sé öllum seni að þessu hafa unnið'. — P. P. Leiðrétting I fréttagrein um Elliheimilið Grund í desember-hefti Kirkjuritsins 1962 bafa 2 tölur misprentast. Fyrstu vistmenn heimilisins voru 23, (tuttugu og bml, en ekki 36. Húsið, sem vér kölluðiim „Gömlu Grund“ scinna, gat < kki tekið nema 24 vistmenn, ráðskonu og 2 lijálparstúlkur. Altarisgeslir heimilisins árið 1960 voru alls 1527 (fimmtán bundruð' Ititt- Ui-U og sjö), en ekki 1960. — Árið 1962 verða þeir minnsta kosli 1780. Æskilegt að Iesendur leiðrétti þctta í fyrrnefndu befti (bls. 480) svo að Pessar tölur verði í samræmi við' opinberar skýrslur. 14. 12. 1962. Sigurbjörn A. Gísluson. ASoljundur Prestafélags VestjjarSa. — Dagana 18. og 19. ágúst 1962 var 3 ‘'lfundur Prestafélags Vestfjarða haldinn að Sauðlauksdal í Barðastrand- ar-prófastsdæmi. Til fundar voru mættir 8 prófastar og prestar af félags- svæðinu. f ^arma®ur félagsins, séra Sigurður Kristjánsson, prófastur á ísafirði, setti ITa mn °“ blutti yfirlitsskýrslu um kirkjuleg málefni á félagssvæðinu. — r u síðan nokkrar umræður um skýrslu formanns. a flutti formaður inn á fundinn aðalumræðumál fundarins: Réttindi °B skyldur presta. Stóðu um það mál miklar umræður báða fundardagana, var 8vohljóðandi ályktun samþykkt: „Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða ’einir þeim tilmælum til biskups að hlutast til um, að hraðað verði end- uin v kirkjulegrar löggjafar og borið fram á Alþingi frumvarp til laga heddarlöggjöf þjóðkirkjunnar, þar sem margt í eldri lögum er úrelt orðið . í sambandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í Sauðlauksdalskirkju, sminudaginn 19. ágúst. Þar prédikaði séra Stefán Lárusson, Núpi, en altaris- onustu höfðu á hendi séra Sigurður Kristjánsson, prófastur á ísafirði og séra Þorbergur Kristjánsson í Bolungarvík. Var guðsþjónustan mjög Jo sóti, þrátt fyrir góðan heyþurrk. fun d*n .rmenn voru allir á vegum prestshjónanna í Sauðlauksdal, meðan i , _urinn stóð yfir, og má geta þess, að til viðbótar við' prestana voru r Prestskonur mættar, en sá háttur er að komast á hin síðari ár, að onur félagsmanna prestafélagsins mæti til fundar með mönnum sínum og dal h* ^^una °8 umræð'na sín á milli. Opnuð'u prestshjónin í Sauðlauks- eimili sitt fyrir þessum hópi og veittu af mikilli rausn.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.