Kirkjuritið - 01.01.1963, Side 52
46
KlKKJUItlTIÐ
Funclarslit fóru frain í Sauólauksclalskirkju niánuclagsinorguninu 20. ág.
Hinn endurkjörni forniaiVur, séra Sigurður Kristjánsson, prófastur, flutti
[iar þakkir fundarmanna lil heimilisins, árnaiVi niönnuni góðrar hciniferiVar
og hað hænar. Hclt síiVan liver til síns heima eftir ánægjulegar samveru-
stundir. Sig. Kristjánsson.
HéraSsfundur N.-ísafjarSarprófastsdœniis var haldinn þ. 4. nóvember
1962. I sainbandi við fundinn var guðsþjónusta í Isafjarðarkirkju, þar seni
séra Bernliarður Guðmundsson í Súðavík prédikaði.
I upphafi fundarins flutti prófastur yfirlitsskýrslu um ýmis kirkjuleg mál,
sem vörðuðu prófastsdæmið, og það lielzta, sem liorið hefur við í þeim
niálum frá því héraðsfundur var haldinn á s. 1. ári. Gat hann þess m. a.,
að ininnst var á s. 1. sumri 50 ára afmælis Vatnsfjarðarkirkju. Um Súða-
víkurkirkju gat hann þess, að siníði hennar mundi verða lokið á n. k. vori
eða sumri. Einnig minntist hann á væntanlegt 100 ára afmæli ísafjarðar-
kirkju á næsta sumri. Enn fremur fór liann nokkrum orðum um Staðar-
kirkju í Grunnavík, en allir íhúar Grunnavíkur flytja nú þaðan á þessu
hausti.
A fundinum var m. a. nokkuð rætt um þann vanda, sem söfnuðum væri á
hönduin í sainhandi við þjálfun kirkjukóra og leiðbeiningar um kirkju-
söng. Var borin fram og samþykkt svohljóðandi tillaga í þessu sambandi:
„Héraðsfundur N.-Isafjarðarprófastsdæmis lætur þá ósk í ljós, að kirkju-
kórum landsins gefist í ríkari mæli kostur á hæfum kennurum til söng-
kennslu en nú er völ á“.
Því næst skýrði prófastur með nokkrum orðum helztu nýmæli í fram-
komnu frumvarpi um kirkjugarða, sem lagt var fyrir síðasta þing, svo sem
um meðferð duftkerta, um hann á heimilisgrafreitum, sérstakan almennan
kirkjugarðssjóð, sem yrði hliðstæður hinum almenna kirkjusjóði fyrir allt
landið, svo og skipulagsnefnd kirkju og kirkjugarða, en í henni eiga sæti
sanikvæmt frumvarpinu hiskup landsins, húsameistari ríkisins og þjóð-
minjavörður.
Urðti umræður um þetla frumvarp, sem allar Iinigu í þá ált, að frum-
varpið, ef það yrði að lögum, væri til mikilla hóta. Eftirfarandi tillaga var
samþykkt um málið:
„Héraðsfundur N.-ísafjarðarprófastsdæmis 1962 telur til hóta frumvarp
það um kirkjugarða, sem borið var fram á seinasta þingi, þar sem það fékk
ekki afgreiðslu, og væntir að það verði afgreitt á yfirstandandi þingi sem
lög“.
Á fundinum inættu 10 fulltrúar af 13, sem rétt liöfðu til að mæta þar.
Sigurður Krisljánsson.
Kirkjubygging aS Lundi. — Ný kirkja er nú í siníðum að Lundi í Lund-
arreykjadal. Var liafizt handa að því verki um mitt suinar árið 1961, og áttu
safnaðarkonur frumkvæði þess. Mikil vinna var þegar lögð frain ókeypis
við steypuvinnuna, og er kirkjuhúsið fullgjört til málningar utan og innan.
Flatarmál kirkjunnar er 92 fermetrar og mun hún taka 70 manns í sæti. —
Siniður hcfur verið og er Þorvaldur Brynjólfsson frá Hrafnabjörgum, og sá