Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1963, Page 53

Kirkjuritið - 01.01.1963, Page 53
KlRKJtJKITlD 47 Iianu einnig um gröft fyrir grunni. Hefur hann af stakri alúð og ósérplægni lagt fram mjög niikla vinnu. — 1 vetur á að setja liekki í kirkjuna, altari og Predikunarstól. En næsta vor ætla þau hjónin Gréta og Jón Björnsson að annast alla málningu innan. Vakir það fyrir söfnuðinum, að kirkjan verði v'gð fyrir vorfermingar. Fjársöfnun til kirkjubyggingarinnar liefur gengið ágætlega, fyrst og frenist meðal sóknarmanna og svo af mörgum þeim, sem áður hafa átt leinia í Lundarreykjadal, og sýna með þessuin hætti tryggð sína til lieiina- oaganna. En að sjálfsögðu vantar enn mikið fé til þess að ljúka verkinu og búa Kirkjuna þeim gripum, sem liún þarf að eignast. Berast henni sífellt góðar Sjafir, enda er þess full þörf og söfnuðurinn fámennur, aðeins rúmt hundr- að manns. Er þetta mikið og merkilegt átak, og ölluin, sem að því standa, til sæmdar. Jón þ. Björnsson, fyrrverandi skólastjóri á Sauðárkróki, kvaddi söfnuð- ,nn “ Sauðárkróki að lokinni messu í Sauðárkrókskirkju á hvítasunnudag ®' F Jón hafði þá verið formaður sóknarnefndar og meðlijálpari við Sauð- arkrókskirkju í 50 ár og sennilega jafn lengi safnaðarfulltrúi. Hann befur cinnig verið kirkjuvörður og kirkjugarðsvörður um langt árabil. Það er varla liægt að liugsa sér betri samstarfsmann í kirkju en Jón Þ. björnsson. Snyrtimennska er honuin í lilóð borin, og starfið fyrir kirkjuna honum lieilagt starf, guðsþjónusta. Ekki hefur hann síður unnið fyrir >oðun trúarinnar. Kristnu fræðin voru lionuin kærust námsgreina, og hann 'ar ætíð hinn fúsi, liollráði samstarfsmaður, livar sem unnið var fyrir trú °S siðgæði í söfnuði hans. Sóknarpresturinn séra Þórir Stepliensen ávarpaði hann í messulok á hvíta- sunnudag og færði lionum að gjöf skrautbundna Biblíu, áritaða, sem örlitla tjaningu þakklætis safnaðarins til lians fyrir frábær störf. Jón flutti einnig avarp og kveðju- og þakkarorð og óskaði þess að lokum, að söfnuðurinn s>ngi með bonuni hinn fagra sálnt: O, liversu sæll er bópur sá, sem herrann kannast við. í’eini Jóni og konu bans frú Rósu Stefánsdóttur húsmæðrakennara, sem enimg hefur unnið giftudrjúg störf fyrir samfélag sitt, var einnig sýndur ■uargháttaður sómi af félagssamtökum bæjarins, og í samsæti, sem bæjar- sljorn Sauðárkróks hélt þeim bjónum binn 29. júní s. 1., var því lýst yfir, aé Jón Þ. Björnsson hefði verið kosinn fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Þess má geta, að Jón Þ. Björnsson var um langt skcið afgreiðslu- og út- söUiniaður Kirkjuritsins á Sauðárkróki, og á það honum mikið gott að í,jai <]a. p Steph. KollafjarSarkirkja barst, s. I. nýársdag, mjög veglegur kaleikur. Er liann rerður í Englandi úr gyltu silfri og smelltur rúbínuin. Gefinn til minningar um Mattbildi Benediktsdóttur frá Smábömrum og l'° "'enn hennar, Guðbrand Jónsson og Björn Halldórsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.