Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1965, Blaðsíða 5
KIKKJURITIÐ 99 jl<>graunaríkin. T. d. er Betlehem ekki í Israel, og áttum við ,ess ckki kosl að koma þangað, en sáum hana einungis úr fjar- ^'í?ð. Inn í liina gömlu Jerúsalemborg fengum við ekki að 0,11 a. Hún er unigirt borgarmúrum og allt, sem er innan múr- auna, er á valdi Jórdaníumanna o<r öflu<jur liervörður liar í miUi. ^lestir helgistaðirnir, sem við skoðuðum voru í Galíleu. Má frst telja Nazaret, sem er ein af þeim borgum, sem stendur UfPÍ á fjöllum og í dalverpi á milli fjallahryggja. Þar var kur sýnt heimkynni fjölskyldu Jesú, sem talið er að liafi '0l >ð í liellisskúta neðanjarðar, og boðunarstaður Maríu í helli 1 ‘i rett hjá. Kirkja er byggð þarna yfir og er þó verið að reisa ‘ ra ennþá stærri. Ég veit engin sannindi á, livort þetta eru Pau réttu heimkynni liinnar helgu fjölskyldu. Víst er, að aþólskir menn hinda mikla helgi við þennan slað og sjálfur Pafinn liafði komið þangað í fyrra. En livort sem menn sjá nii þar fyj Hieð eigin augum hin fornu lieimkynni Jósefs, Maríu og Jesú * ' ‘l ebki, þá hlýtur það að hafa djúp álirif á Jiá, sem í kristinni eru uppaldir, að koma til þessa bæjar, og sjá landslagið, Se,u.eUn er hið sama og Jesús hafði fyrir augum á æskudögum. ** Capernaum komum við með háti yfir Genesaretvatn. Þar ?lu <evafornar rústir af Gyðingasamkunduhúsi. Ætla menn að >.‘U ðafi verið samkunduliúsið, þar sem Jesú fyrst flutti boð- aP súin og talaði þá eins og sá, er valdið liefur. Rétt hjá, er a^’ a^ nióðir Símonar Péturs liafi húið. Á þessum slóðum urðu - Uis kraftaverk, að því er Nýja testamentið hermir og þar valdi S’,s s*na fyrstu postula og kvaddi þá til mannaveiða. I kki ýkja langt frá er sá staður, þar sem haldið er að Jesús ‘Úi niettað fimm þúsund manns með fáum brauðum og fiskum 11,8 °g sagan greinir. Þarna hefur verið gerður merkilegur upp- jU'dtur ,seni sannar að frá því snemma á öldum eru rústir eftir *r kirkjur, aðra minni og liina mun stærri. Gólfið í annarri l,r verið mjög fagurlega skreytt með mosaik, og er þar meðal ^ttiiaj-g niynd af nokkrum hrauðhleifum og fiskum, sem sýnir, strax á fyrstu öldum eftir Kristsburð liefur verið lialdið að ‘utta liafi þetta kraftaverk átt sér stað. Sáðir þessir staðir eru við Genesaretvatnið í mjög fögru 'verfi. Við konmm þarna rétt fyrir ljósaskiptin, og var því

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.